Afgreiðslur byggingarfulltrúa

137. fundur 27. nóvember 2014 kl. 09:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
  • Jóhannes Pétursson starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Gísli Norðdahl byggingafulltrúi
Dagskrá

1.1111515 - Markavegur 9, umsókn um byggingarleyfi.

Örn Þorvaldsson, Gulaþingi 9, Kópavogi sækir um leyfi til að lækka gólf í stíum o.fl. að Markavegi 9.
Teikn. Sveinn Ívarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 27. nóvember 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

2.904211 - Þrymsalir 15, umsókn um byggingarleyfi.

Guðmundir E. Hallsteinsson, Þrymsölum 15, Kópavogi sækir um leyfi til að færa sorp og fella út arinn að Þrymsölum 15.
Teikn. Björgvin Snæbjörnsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 27. nóvember 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

3.1404102 - Austurkór 2, byggingarleyfi.

PK byggingar ehf. Akralind 5, Kópavogi sækja um leyfi til að breyta innra skipulagi að Austurkór 2.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 27. nóvember 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

4.1407488 - Austurkór 81, byggingarleyfi.

Gunnar Bjarnason ehf. Galtalind 5, Kópavogi sækir um leyfi til að hækka gólfkóta um 30 cm að Austrukór 81.
Teikn. Gunnar Óskarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 27. nóvember 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

5.1407490 - Austurkór 83, byggingarleyfi.

Gunnar Bjarnason ehf. Galtalind 5, Kópavogi sækir um leyfi til að hækka gólfkóta um 30 cm að Austrukór 81.
Teikn. Gunnar Óskarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 27. nóvember 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

6.1211182 - Álfhólsvegur 22, umsókn um byggingarleyfi.

Mótandi ehf. Jónsgeisla 11, Reykjavík sækir um leyfi til að breyta einangrun hússins að Álfhólsvegi 22.
Teikn. Sigurður Kjartansson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 27. nóvember 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

7.1410483 - Fagrabrekka 39, byggingarleyfi.

Sóley Stefánsdóttir, Fögrubrekku 39, Kópavogi sækir um leyfi til að fá samþykktar reyndarteikningar að Fögrubrekku 39.
Teikn. Sigurður Hafsteinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 27. nóvember 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

8.1009117 - Fagraþing 14, umsókn um byggingarleyfi.

Gitte Jakobsen, Fagraþingi 14, Kópavogi sækir um leyfi til að breyta brunavörnum að Fagraþingi 14.
Teikn. Einar Ólafsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 27. nóvember 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

9.1410429 - Hafraþing 2-4, byggingarleyfi.

North team ehf, Bergsmára 13, Kópavogi sækir um leyfi til að byggja parhús að Hafraþingi 2-4.
Teikn. Guðni Pálsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 27. nóvember 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

10.1410431 - Hafraþing 6-8, byggingarleyfi.

North team ehf, Bergsmára 13, Kópavogi sækir um leyfi til að byggja parhús að Hafraþingi 6-8.
Teikn. Guðni Pálsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 27. nóvember 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

11.1407086 - Hamraborg 11, byggingarleyfi.

Sólkatla ehf. Síðumúla 1, Reykjavík sækir um leyfi til að breyta innra skipulagi gistiheimilis að Hamraborg 11.
Teikn. Jakob Líndal.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 27. nóvember 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

12.1106231 - Hlíðarvegur 6, umsókn um byggingarleyfi.

Sverrir Örn Valdimarsson, Hlíðarvegi 6, Kópavogi sækir um leyfi til að fella út hurð í þvottahúsi að Hlíðarvegi 6.
Teikn. Ingiþór Björnsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 27. nóvember 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

13.1107059 - Landsendi 15-17, umsókn um byggingarleyfi.

Kristján Þór Finnsson, Brekkutúni 1, Kópavogi sækir um leyfi til að breyta innra skipulagi að Landsenda 15.
Tekn. Sveinn Ívarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 27. nóvember 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið.