Afgreiðslur byggingarfulltrúa

187. fundur 25. apríl 2016 kl. 09:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Jóhannes Pétursson embættismaður
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1604482 - Hafnarbraut 27, byggingarleyfi.

Ísfiskur ehf., Hafnarbraut 27, Kópavogi sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu að Hafnarbraut 27.
Teikn. Orri Árnason.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 27. apríl 2016 til skipulagsnefndar með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

2.1307117 - Hagasmári 1, byggingarleyfi

Eignarhaldsfélag Smáralind ehf., Hagasmári 1, Kópavogi sækir um leyfi til niðurrifs vegna áforma um breytingar á verslunarrými Hagkaupa að Hagasmára 1.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 27. apríl 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

3.1107053 - Hagasmári 1, umsókn um byggingarleyfi.

Smáralind ehf., Hagasmári 1, Kópavogi sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu og breytingar á innra skipulagi að Hagasmára 1.
Teikn. Helgi Már Halldórsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 27. apríl 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

4.1312048 - Hagasmári 3, byggingarleyfi.

Nýr Norðurturn ehf., Borgartún 26, Reykjavík sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Hagasmára 3.
Teikn. Guðmundur Gunnlaugsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 27. apríl 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

5.16041083 - Hamraborg 1, byggingarleyfi.

Húsfélgaið Hamraborg 1-3, Hamraborg 1-3, Kópavogi sækir um leyfi til að setja upp auglýsingarskilti að Hamraborg 1-3.
Teikn. Guðlaugur Aðalsteinsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 27. apríl 2016 til skipulagsnefndar með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

6.16031378 - Hamraborg 7, byggingarleyfi.

Kaskur ehf., Suðurlandsbraut 48, Reykjavík sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi, gistrými á 1. hæð að Hamraborg 7.
Teikn. Guðni Pálsson.
Byggingarfulltrúi hafnar erindinu 27. apríl 2016.

7.1604086 - Hlíðarendi 6, byggingarleyfi.

KE bergmót ehf., Hlíðarhjalli 31, Kópavogi sækir um leyfi til að byggja hesthús að Hlíðarenda 6.
Teikn. Ómar Pétursson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 27. apríl 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

8.1604656 - Hrauntunga 16, byggingarleyfi.

Brynhildur Gunnarsdóttir, Vindakór 10, Kópavogi sækir um leyfi til að fá samþykktar reyndarteikningar að Hrauntungu 16.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 27. apríl 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

9.1604401 - Kópavogsbakki 4, byggingarleyfi.

Silfurskin ehf., Vallá, Reykjavík sækir um leyfi til að nýta áður samþykkt óráðstafað rými og byggja stoðvegg milli húsa nr. 4 og 6 að Kópavogsbakka 4.
Teikn. Emil Guðmundsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 27. apríl 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

10.1511097 - Naustavör 16-18, byggingarleyfi.

Bygg ehf., Borgartúni 31, Reykjavík sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Naustavör 16-18.
Teikn. Guðmundur Gunnlaugsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 27. apríl 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

11.1602995 - Smáratorg 1, byggingarleyfi.

EF 1, Álfheimum 74, Reykjavík sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Smáratorgi 1.
Teikn. Egill Guðmundsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 27. apríl 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið.