Afgreiðslur byggingarfulltrúa

23. fundur 27. september 2011 kl. 08:30 - 08:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Einar Sigurðsson embættismaður
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1109260 - Bjarnhólastígur 12a, umsókn um byggingarleyfi.

Guðrún B. Brynjólfsdóttir, Danmörk, sækir 22. september 2011 um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi í bílskúr að Bjarnhólastíg 12a.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 27. september 2011.
Samrýmist lögum nr. 160/2010.

2.1108264 - Fannborg 7-9, umsókn um byggingarleyfi.

Stálþing ehf., Skútuvogi 11a, Reykjavík, sækir 16. ágúst 2011 um leyfi til að breyta heilsugæslu á 2. hæð í gistiheimili að Fannborg 7-9.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 27. september 2011.
Samrýmist lögum nr. 160/2010.

3.1109242 - Gnitaheiði 3, umsókn um byggingarleyfi.

Hörður Jónsson, Gnitaheiði 3, Kópavogur, sækir 20. september 2011 um leyfi til að byggja sólskála að Gnitaheiði 3.

Byggingarfulltrúi vísar erindinu 27. september 2011 til skipulagsnefndar með tilvísun í 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

4.1104167 - Hagasmári 9, umsókn um byggingarleyfi.

Skeljungur hf, Hólmaslóð 8, Reykjavík, sækir 22. september 2011 um leyfi til að gera breytingu á útljósi við eldhús að Hagasmára 9.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 27. september 2011.
Samrýmist lögum nr. 160/2010.

5.1106231 - Hlíðarvegur 6, umsókn um byggingarleyfi.

Sverrir Örn Valdimarsson og Katrín Lára Vilhjálmsdóttir, Hlíðarvegur 6, Kópavogur, sækir 16. júní 2011 um leyfi til að byggja bílskúr að Hlíðarvegi 6,

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 27. september 2011.
Samrýmist lögum nr. 160/2010.

6.1009131 - Lundur 86-92, umsókn um byggingarleyfi.

Byggingarfélag Gylfa og Gunnars, Borgartúni 31, Reykjavík, sækir 7. júní 2011 um leyfi til að fjölga um 2 íbúðir að Lundi 86-92.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 27. september 2011.
Samrýmist lögum nr. 160/2010.

7.1109255 - Númerabreyting

Fasteignir Kópavogsbraut ehf., Suðurlandsbraut 30, 108 Reykjavík sækir 2. september 2011 um að lóð Kópavogsbraut 1d verði skráð sem Kópavogsbraut 3.

 

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 27. september 2011.
Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Fundi slitið - kl. 08:30.