Afgreiðslur byggingarfulltrúa

36. fundur 28. febrúar 2012 kl. 08:30 - 08:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
  • Einar Sigurðsson starfsmaður tæknisviðs
Fundargerð ritaði: Gísli Norðdahl byggingafulltrúi
Dagskrá

1.1203030 - Álfhólsvegur 121, umsókn um byggingarleyfi

Félag Nýalssinna, Álfhólsvegi 121, Kópavogi, 27. febrúar 2012 sækir um leyfi til að breyta notkun á 2. hæð að Álfhólsvegi 121.
Teikn. Berglind Sigvaldadóttir

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 28. febrúar 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

2.1202313 - Álmakór 14, umsókn um byggingarleyfi.

H. Einar Arnarson Jórsölum 7, Kópavogi, 14. febrúar 2012 sækir um leyfi til að byggja einbýlishús að Álmakór 14.
Teikn. Kjartan Sigurðsson.
Lögð fram beiðni lóðarhafa dags. 22. febrúar 2012 um undanþágu frá 6. til 16. hluta byggingarreglugerðar nr. 112/2012, með tilvísun í 1. tölulið í ákvæðum til bráðabirgða í reglugerðinni.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 28. febrúar 2012.
Samrýmist lögum nr. 160/2010.

3.1111598 - Dalaþing 25, umsókn um byggingarleyfi.

Jóhann Freyr Jóhannsson Perlukór 3b Kópavogi, 30.nóvember 2011 sækir um leyfi til að byggja einbýlishús að Dalþingi 25.
Teikn. Snorri Steinn Þórðarson.
Lögð fram beiðni lóðarhafa dags. 25. febrúar 2012 um undanþágu frá 6. til 16. hluta byggingarreglugerðar nr. 112/2012, með tilvísun í 1. tölulið í ákvæðum til bráðabirgða í reglugerðinni.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 28. febrúar 2012.
Samrýmist lögum nr. 160/2010.

4.1201260 - Dalaþing 30, umsókn um byggingarleyfi.

Torfi Pétursson og Margrét Jóna Höskuldsdóttir Kópalind 6 Kópavogi, 20.janúar 2012 sækja um leyfi til að byggja einbýlishús að Dalaþingi 30.
Teikn. Andrés Narfi Andrésson.
Lögð fram beiðni lóðarhafa dags. 27. febrúar 2012 um undanþágu frá 6. til 16. hluta byggingarreglugerðar nr. 112/2012, með tilvísun í 1. tölulið í ákvæðum til bráðabirgða í reglugerðinni.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 28. febrúar 2012.
Samrýmist lögum nr. 160/2010.

5.1202466 - Flesjakór 15, umsókn um byggingarleyfi.

Þórarinn Jónas Stefánsson Flesjakór 15 Kópavogi, 20. febrúar 2012 sækir um leyfi til að Breyta innra skipulagi og nýta rými í kjallara að Flesjakór 15.
Teikn. Benjamín Magnússon.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 28. febrúar 2012.
Samrýmist lögum nr. 160/2010.

6.1011363 - Grundarsmári 16, umsókn um byggingarleyfi.

Jón B.G. Jónsson Grundarsmára 16 Kópavogi, 15. febrúar 2012 sækir um leyfi til að byggja við húsið að Grundarsmára 16.
Teikn. Gunnar Páll Kristinsson.
Lögð fram beiðni lóðarhafa dags. 27. febrúar 2012 um undanþágu frá 6. til 16. kafla byggingarreglugerðar nr. 112/2012, með tilvísun í 1. tölulið í ákvæðum til bráðabirgða í reglugerðinni.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 28. febrúar 2012.
Samrýmist lögum nr. 160/2010.

7.1202196 - Hagasmári 1, rými U-285, umsókn um byggingarleyfi.

Líf og List, Hagasmári 1, Kópavogi, 29. febrúar 2012 sækir um leyfi að breyta innréttingum í rými U-285 að Hagasmára 1.
Teikn. Indro Indriði Candi.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 28. febrúar 2012.
Samrýmist lögum nr. 160/2010.

8.1112272 - Kópavogsbraut 1, umsókn um byggingarleyfi.

Landspítali Háskólasjúkrahús, Eiríksgötu 5, Reykjavík, 16. febrúar 2012 sækir um leyfi til að byggja við og breyta innra fyrirkomulagi á líknardeild, deild 8 við Kópavogsbraut 1.
Teikn. Björn Skaftason.
Lögð fram beiðni lóðarhafa dags. 15. febrúar 2012 um undanþágu frá 6. til 16. hluta byggingarreglugerðar nr. 112/2012, með tilvísun í 1. tölulið í ákvæðum til bráðabirgða í reglugerðinni.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 28. febrúar 2012.
Samrýmist lögum nr. 160/2010.

9.903214 - Smáratorg 3, umsókn um byggingarleyfi.

SMI, Smáratorgi 3, Kópavogi, 17. febrúar 2012 sækir um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi á 14. hæð að Smáratorgi 3.
Trikn. Þorvarður L. Björgvinsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 28. febrúar 2012.
Samrýmist lögum nr. 160/2010.

10.903214 - Smáratorg 3, umsókn um byggingarleyfi.

SMI, Smáratorgi 3, Kópsvogi, 20. febrúar 2012 sækir um að breyta innra fyrirkomulagi á 1. hæð að Smáratorgi 3.
Teikn. Þorvarður L. Björgvinsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 28. febrúar 2012.
Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Fundi slitið - kl. 08:30.