Afgreiðslur byggingarfulltrúa

127. fundur 04. september 2014 kl. 09:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1404118 - Auðnukór 7, byggingarleyfi.

Björn Tryggvason, Fróðaþing 2, Kópavogi, sækir 1. september 2014 að minnka verönd og svalir settar á húsið að Auðnukór 7.
Teikn. Ívar Ragnarsson.
Vísað til skipulagsnefndar með vísan í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/201

2.1106141 - Engjaþing 5-7, umsókn um byggingarleyfi.

Húsafl sf, Nethyl 2, Reykjavík, sækir 27. ágúst 2014 að gera breytingar á eignarskiptum að Engjaþingi 5-7.
Teikn. Árni Friðriksson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 4. september 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

3.1309081 - Hlíðarendi 10-12, byggingarleyfi.

G.P. heildverslun, Breiðahvarfi 19, Kópavogi, sækir 2. september 2014 að gera breytingar á útliti að Hlíðarenda 10-12.
Teikn. Sveinn Ívarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 4. september 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

4.1107059 - Landsendi 15-17, umsókn um byggingarleyfi.

Svanur Halldórsson, Ársalir 1, Kópavogi, sækir 29. ágúst 2014 að skipta húsi og lóð í tvo eignarhluta að Landsenda 15-17.
Teikn. Sveinn Ívarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 4. september 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

5.1309047 - Laufbrekka 8, byggingarleyfi.

Snorri Magnússon, Laufbrekka 8, Kópavogi, sækir 27. ágúst 2014 að gera breytingar á burðarvirki að Laufbrekku 8.
Teikn. Árni Friðriksson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 4. september 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

6.1408107 - Markavegur 3, byggingarleyfi.

Kristinn Valdimarsson, Laugarbakkar, Þorlákshöfn, sækir 8. ágúst 2014 að byggja hesthús að Markavegi 3-4.
Teikn. Bent Larsen.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 4. september 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

7.1409022 - Smáratorg 3, byggingarleyfi.

Eik fasteignafélag, Sóltúni 26, Reykjavík, sækir 1. september 2014 að gera breytingar á innra skipulagi á 19 hæð að Smáratorgi 3.
Teikn. Björn Guðbrandsson.Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 4. september 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

8.1408053 - Ögurhvarf 4, byggingarleyfi.

Matkaup ehf., Þverás 17, Reykjavík, sækir 6. ágúst 2014 að gera breytingar á innra skipulagi, gistiheimili að Ögurhvarfi 4.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 4. september 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið.