Afgreiðslur byggingarfulltrúa

81. fundur 30. apríl 2013 kl. 09:00 - 09:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1206225 - Austurkór 104, umsókn um byggingarleyfi.

Eignafélag Akralindar ehf., Akralind 3, Kópavogi, sækjir 29. apríl 2013 um leyfi til að gera breytingar á útliti og breytingar á innra skipulagi að Austurkór 104.
Teikn. Jón H. Hlöðversson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 30. apríl 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

2.902142 - Boðaþing 22-24, umsókn um byggingarleyfi.

Naustavör ehf., Brunavegur 13, Reykjavík, sækjir 24. apríl 2013 um leyfi til að gera breytingar á brunavörnum að Boðaþingi 22-24.
Teikn. Halldór Guðmundsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 30. apríl 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

3.1304438 - Digranesvegur 46, byggingarleyfi.

Benedikt Sveinsson, Digranesvegur 46, Kópavogi, sækjir 23. apríl 2013 um leyfi til að stækka svalir að Digranesvegi 46.
Teikn. Emil Þór Guðmundsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 30. apríl 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

4.1304413 - Hlíðasmári 19, byggingarleyfi.

Drómi ehf., Lágmúla 6, Reykjavík, sækjir 23. apríl 2013 um leyfi til að gera breytingar á eignaskiptingu að Hlíðasmára 19.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 26. apríl 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

5.1304153 - Kleifakór 25, byggingarleyfi.

Heiðar Ásberg Atlason, Hamrakór 3, Kópavogi, sækjir 9. apríl 2013 um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Kleifakór 25.
Teikn. Sigríður Sigurðardóttir.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 30. apríl 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

6.1304519 - Vesturvör 25, byggingarleyfi.

Drómi hf., Lágmúla 6, Reykjavík, sækjir 12. apríl 2013 um leyfi til niðurrifs að Vesturvör 25.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 30. apríl 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

7.1304520 - Vesturvör 27, byggingarleyfi.

Drómi hf., Lágmúla 6, Reykjavík, sækjir 12. apríl 2013 um leyfi til niðurrifs að Vesturvör 27.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 30. apríl 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

8.1304478 - Víðhvammur 38, byggingarleyfi.

Hjalti Ævarsson, Víðihvammur 38, Kópavogi, sækjir 24. apríl 2013 um leyfi til að breyta einbýlishúsi í tvíbýlishús að Víðihvammi 38.
Teikn. Jón Magnús Halldórsson.

Byggingarfulltrúi vísar erindinu 30. apríl 2013 til skipulagsnefndar með vísan í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Fundi slitið - kl. 09:00.