Afgreiðslur byggingarfulltrúa

192. fundur 01. júlí 2016 kl. 08:30 - 08:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Jóhannes Pétursson embættismaður
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.16061156 - Digranesvegur 34, byggingarleyfi.

Kristín Sveinsdóttir, Digranesvegi 34, Kópavogi, sækir um reyndarteikningu á lóð og að gera íbúð í kjallara að Digranesvegi 34.
Teikn.: Benjamín Magnússon.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 1. júlí 2016 til skipulagsnefndar með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

2.16061300 - Hagasmári 1,U-251, byggingarleyfi.

Níl ehf., Kringlunni 7, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar innanhúss að Hagasmára 1.
Teikn.: Sigurlaug Sigurjónsdóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 1. júlí 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

3.1307117 - Hagasmári 1, byggingarleyfi

Eignarhaldsfélagið Smáralind ehf., Hagasmára 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar innanhúss að Hagasmára 1.
Teikn. Helgi Már Halldórsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 1. júlí 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

4.16061148 - Hagasmári 3, byggingarleyfi.

Eignarhaldsfélagið Smáralind ehf., Hagasmára 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Hagasmára 3.
Teikn.: Helgi Már Halldórsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 1. júlí 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

5.1312048 - Hagasmári 3, byggingarleyfi.

Nýr Norðurturn hf., Borgartúni 26, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar innanhúss á 1.-2.hæð að Hagasmára 3.
Teikn.: Björn Guðbrandsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 1. júlí 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

6.16061148 - Hagasmári 3, byggingarleyfi.

Eignarhaldsfélagið Smáralind ehf., Hagasmára 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar innanhúss að Hagasmára 3.
Teikn.: Helgi Már Halldórsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 1. júlí 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

7.1312048 - Hagasmári 3, byggingarleyfi.

Nýr Norðurturn, Borgartúni 26, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera innri breytingu á stærðum eignarhluta á 1. og 2. hæð aðalinngangs að Hagasmára 3.
Teikn.: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 1. júlí 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

8.16061263 - Hamrakór 7, byggingarleyfi.

Einar Ólafsson og Inga Lára Hauksdóttir, Hamrakór 7, Kópavogi, sækja um leyfi til að gera svalalokun að Hamrakór 7.
Teikn.: Jón H. Hlöðversson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 1. júlí 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

9.1408195 - Vallakór 14-16, byggingarleyfi.

Kópavogsbær, Fannborg 2, Kópavogi, sækir um leyfi til að sameina Vallakór 14-16 í Vallakór 12-16.
Teikn.: Jakob Líndal.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 1. júlí 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

10.16061196 - Þorrasalir 13-15, byggingarleyfi.

Þorrasalir 13-15 húsfélag, Þorrasölum 13-15, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera svalalokun á öllum svölum að Þorrasölum 13-15.
Teikn.: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 1. júlí 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

11.1606164 - Víkurhvarf 1, byggingarleyfi.

Rekstrarfélag húsnæðis RM Heklu, IOGT og Sparkhöllin, Víkurhvarfi 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi og svölum breytt í glerskála að Víkurhvarfi 1.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 1. júlí 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 08:30.