Afgreiðslur byggingarfulltrúa

203. fundur 25. nóvember 2016 kl. 10:30 - 11:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1604132 - Álmakór 2, byggingarleyfi.

Eyvindur Ívar Guðmundsson, Vesturberg 118, Reykjavík, sækir um leyfi til að færa húsið til vinstri til ytri byggingarreits, speglun hússins að Álmakór 2.
Teikn: Luigi Bartolozzi.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 25. nóvember 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

2.1611298 - Bláfjöll, stöðuleyfi.

Skíðagöngufélgið Ullur, Blikahólum 8, Reykjavík, sækir um leyfi til að setja upp bráðabirðarsalerni á bílastæði við suðursvæði Bláfjalla.
Teikn: Einar Ólafsson
Byggingarfulltrúi samþykkir stöðuleyfi til 28. nóvember 2017. Leyfi þetta er gefið út á grundvelli gr. 2.6.1 í byggingarreglugerð nr. 112/2012

3.1610254 - Boðaþing 14-16, byggingarleyfi.

Húsvirki hf., Síðumúla 30, Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja fjölbýlishús að Boðaþingi 14-16.
Teikn: Ragnar Auðunn Birgisson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 25. nóvember 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

4.1605068 - Gulaþing 25, byggingarleyfi.

Helgi Hjörleifsson, Kársnesbraut 123, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingu á innra skipulagi og færa húsið innan byggingarreits að Gulaþingi 25.
Teikn: Svava Björk Jónsdóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 25. nóvember 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

5.1602649 - Hamraborg 3, byggingarleyfi.

Fasteignafélagið Sandra, Holtagerði 37, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingu á innra skipulagi að Hamraborg 3.
Teikn: Jakob Líndal.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 25. nóvember 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

6.1610505 - Hlíðasmári 5-7, byggingarleyfi.

L 1100 ehf., Kirkjusandi 2, Reykjavík, sækir um leyfi til að breyta í hótel, byggja viðbyggingu og bæta við gluggum að Hlíðasmára 5-7.
Teikn: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 25. nóvember 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

7.1311047 - Jórsalir 2, byggingarleyfi.

Margrét Skúladóttir Eggertz, Jórsalir 2, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu að Jórsalir 2.
Teikn: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 25. nóvember 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

8.16082178 - Nýbýlavegur 78, byggingarleyfi.

Sóltún ehf., Digranesvegur 14, Kópavogi, sækir um leyfi til að breyta staðsetningu á lóð að Nýbýlavegi 78.
Teikn: Richard Ó. Briem.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 25. nóvember 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

9.16082082 - Þrymsalir 8, byggingarleyfi.

Hannes Björnsson, Þorrasalir 13, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja einbýlishús á tveimur hæðum að Þrymsölum 8.
Teikn: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 25. nóvember 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 11:30.