Afgreiðslur byggingarfulltrúa

7. fundur 05. apríl 2011 kl. 08:30 - 08:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1010346 - Akurhvarf 16, byggingarleyfi.

Árni Baldursson, Akurhvarf 16, Kópavogi, sækir 4. apríl 2011 um leyfi til að gera breytingar á burðarvirki að Akurhvarfi 16.
Teikn. Finnur Björgvinsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 5. apríl 2011.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

2.1102286 - Almannakór 8, umsókn um byggingarleyfi.

Birgir Ingimarsson og Arna Guðrún Tryggvadóttir, Fróðaþing 48, Kópavogi, sækja 22. mars 2011 um leyfi til að breyta óuppfylltum sökklum í gluggalaust rými að Almannakór 8.
Teikn. Jóhannes Pétursson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 5. apríl 2011.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

3.1007208 - Austurkór 5, umsókn um byggingarleyfi.

Mótandi ehf., Jónsgeisla 11, Reykjavík, sækir 4. apríl 2011 um leyfi til að gera breytingar á burðarvirki að Austurkór 5.
Teikn. Kjartan Sigurðsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 5. apríl 2011.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

4.1103282 - Austurkór 66, umsókn um byggingarleyfi.

Sérverk ehf., Askalind 5, Kópavogi, sækir 22. mars 2011 um leyfi til að byggja einbýlishús að Austurkór 66.
Teikn. Valdimar Harðarson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 5. apríl 2011.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

5.1103319 - Dalaþing 2, umsókn um byggingarleyfi.

Ófeigur Fanndal Birkisson, Dalaþing 2, Kópavogi, sækir 5. april 2011 um leyfi til að fá samþykktar reyndarteikninar að Dalaþingi 2.
Teikn. Jón H. Hlöðversson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 5. apríl 2011.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

6.1010381 - Kópavogsbraut 109, umsókn um byggingarleyfi.

Páll E. Beck og Lilja G. Guðmundsóttir, Kópavogsbraut 109, Kópavogi, sækja 28. október 2010 um leyfi til að fá samþykktar reyndarteikningar að Kópavogsbraut 109.
Teikn. Jóhannes Pétursson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 5. apríl 2011.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

7.1104032 - Smiðjuvegur 68-72, umsókn um byggingarleyfi.

Blesugróf ehf., Smiðjuvegur 74, Kópavogi, sækir 29. apríl 2010 um leyfi til að innrétta gistiskála að Smiðjuvegi 68-72.
Teikn. Helga Benediktsdóttir.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 5. apríl 2011.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Fundi slitið - kl. 08:30.