Afgreiðslur byggingarfulltrúa

206. fundur 16. desember 2016 kl. 11:30 - 12:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
  • Jóhannes Pétursson embættismaður
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1307117 - Hagasmári 1, byggingarleyfi

Eignarhaldsfélagið Smáralind, Hagasmári 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi í rými U-075 að Hagasmára 1.
Teikn: Helgi Már Halldórsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 16. desember 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

2.1312048 - Hagasmári 3, byggingarleyfi.

Nýr Norðurturn hf., Borgartúni 26, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi, World Class að Hagasmára 3.
Teikn: Helgi Már Halldórsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 16. desember 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

3.1612146 - Hlíðarvegur 42, byggingarleyfi.

Gíslína Einarsdóttir, Flétturimi 6, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera íbúð í kjallara að Hlíðarvegi 42.
Teikn: Ágúst Þórðarson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 16. desember 2016 til skipulagsnefndar með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Fundi slitið - kl. 12:30.