Afgreiðslur byggingarfulltrúa

201. fundur 27. október 2016 kl. 09:00 - 10:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
  • Jóhannes Pétursson embættismaður
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1403472 - Gnitaheiði 4-6, byggingarleyfi.

Bak-höfn ehf., Jöklalind 8, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á byggingarlýsingu að Gnitaheiði 4b-6a.
Teikn: Sveinn Ívarsson.
Með tilvísun í erindi Bak-Hafnar, Jöklalind 8 þar sem sótt er um breytingar á byggingalýsingu fyrir Gnitaheiði 4b og 6a og með tilvísan í greinagerð Jóns Kristjánssonar dags. 20. september 2016 "Vegna frágangs á þéttingum utan um pípulagnir og raflagnadósir, sem rjúfa rakavarnarlag útveggja að Gnitaheiði 4-6". Samþykkir byggingarfulltrúi ofangreint erindið 27. október 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

2.16031174 - Lundur 74-78, byggingarleyfi.

Bygg ehf., Borgartúni 31, Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja raðhús að Lundi 74-78.
Teikn: Guðmundur Gunnlaugsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 27. október 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

3.16091090 - Kópavogsbraut 69, byggingarleyfi.

Viðskiptavit ehf, Hófgerði 2, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja einbýlishús að Kópavogsbraut 69.
Teikn: Pétur Örn Björnsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 27. október 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

4.16091094 - Kópavogsbraut 71, byggingarleyfi.

Viðskiptavit ehf, Hófgerði 2, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja einbýlishús að Kópavogsbraut 71.
Teikn: Pétur Örn Björnsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 27. október 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

5.1502694 - Vallakór 6, byggingarleyfi.

SS hús ehf., Haukdælabraut 2, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi, bæta við svölum að Vallakór 6.
Teikn: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 27. október 2016 til skipulagsnefndar með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Fundi slitið - kl. 10:30.