Afgreiðslur byggingarfulltrúa

16. fundur 05. júlí 2011 kl. 08:30 - 08:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1101988 - Grundarhvarf 2a, byggingarleyfi.

Sigurbjarni Þórmundsson, Grundarhvarfi 2a, Kópavogi, sækir um leyfi 21. janúar 2011 um leyfi til að byggja svalir, breyting á innra skipulagi ofl að Grundarhvarfi 2a.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 5. júlí 2011.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

2.1106344 - Hagasmári 1, L-086, umsókn um byggingarleyfi.

Eignarhaldsfélagið Smáralind ehf., Hagasmári 1, Kópavogi, sækir um leyfi 23. júní 2011 um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi, leiksvæði fyrir börn rými L-086 að Hagasmári 1.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 5. júlí 2011.

Samrýmist lögum nr. 160/2010 

3.1107032 - Jötunsalir 2, umsókn um byggingarleyfi.

Gyða Ingunn Kristófersdóttir, Jötunsalir 2, Kópavogi, sækir um leyfi 1. júlí 2011 um leyfi til að byggja yfir svalir að Jötunsölum 2 íbúð 503.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 5. júlí 2011.

Samrýmist lögum nr. 160/2010 

4.1107033 - Jötunsalir 2, umsókn um byggingarleyfi.

Sigurjón Haraldsson, Jötunsalir 2, Kópavogi, sækir um leyfi 1. júlí 2011 um leyfi til að byggja yfir svalir að Jötunsölum 2 íbúð 402.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 5. júlí 2011.

Samrýmist lögum nr. 160/2010 

5.1107036 - Jöunsalir 2, umsókn um byggingarleyfi.

Sölvi S. Arnarsson, Jötunsalir 2, Kópavogi, sækir um leyfi 1. júlí 2011 um leyfi til að byggja yfir svalir að Jötunsölum 2 íbúð 601.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 5. júlí 2011.

Samrýmist lögum nr. 160/2010 

6.1107038 - Jötunsalir 2, umsókn um byggingarleyfi.

Ásgeir J. Guðmundsson, Jötunsalir 2, Kópavogi, sækir um leyfi 1. júlí 2011 um leyfi til að byggja yfir svalir að Jötunsölum 2 íbúð 604.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 5. júlí 2011.

Samrýmist lögum nr. 160/2010 

7.1107039 - Jötunsalir 2, umsókn um byggingarleyfi.

Þór Jónsson, Jötunsalir 2, Kópavogi, sækir um leyfi 1. júlí 2011 um leyfi til að byggja yfir svalir að Jötunsölum 2 íbúð 404.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 5. júlí 2011.

Samrýmist lögum nr. 160/2010 

8.1006331 - Smiðjuvegur 11, umsókn um byggingarleyfi.

Vélaleigan ehf., Smiðjuvegur 11, Kópavogi, sækir um leyfi 9. júní 2011 um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Smiðjuvegi 11.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 5. júlí 2011.

Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fyrirvari um samþykki meðeiganda varðandi viðbótar bílastæði á lóðinni.

9.1106509 - Örvasalir 7, umsókn um byggingarleyfi.

Guðmundur Már Guðmundsson og Hólmfríður B. Þorsteinsdóttir, Hörðukór 3, Kópavogi, sækir um leyfi 29. júní 2011 um leyfi til að byggja einbýlishús að Örvasölum 7.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 5. júlí 2011.

Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 08:30.