Afgreiðslur byggingarfulltrúa

213. fundur 16. mars 2017 kl. 14:00 - 15:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.16031035 - Álalind 2, byggingarleyfi.

GG-verk, Askalind 3, Kópavogi, sækir um leyfi til að hækka þakkant á 4 og 5 hæð um 250 mm að Álalind 2.
Teikn: Kristján Örn Kjartansson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 16. mars 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.1703843 - Bakkabraut 8, byggingarleyfi,.

Perlukaup ehf., Bakkabraut 8, Kópavogi, sækir um leyfi til að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðarhúsnæði að Bakkabraut 8.
Teikn: Hrólfur K. Cela.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 16. mars 2017 til skipulagsnefndar með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.1702402 - Dalaþing 5, byggingarleyfi.

Örvar Steingrímsson, Gulaþing 12, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja parhús að Dalaþingi 5.
Teikn: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 16. mars 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.16082080 - Dimmuhvarf 7a, byggingarleyfi.

TMI ehf., Flúðasel 69, Reykjavík, sækir um leyfi til að lækka húsið um 30 sm og staðsteypt í stað forsteyptra eininga að Dimmuhvarfi 7a.
Teikn: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 16. mars 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.16061148 - Hagasmári 3, byggingarleyfi.

Nýr Norðurturn, Borgartún 26, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi á 6 hæð að Hagasmára 3.
Teikn: Sigríður Halldórsdóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 16. mars 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.1703293 - Hlégerði 17, byggingarleyfi.

Kristín Harðardóttir og Wayne Andrew Glastonbury, Hlégerði 17, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu að Hlégerði 17.
Teikn: Emil Þór Guðmundsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 16. mars 2017 til skipulagsnefndar með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.1504528 - Kópavogsbraut 58, byggingarleyfi.

Kópavogsbær, Fannborg 2, Kópavogi, sækir um leyfi til að setja þrjár færanlegar kennslustofur að Kópavogsbraut 58.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 16. mars 2017 til skipulagsnefndar með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.16061077 - Kópavogstún 9, byggingarleyfi.

Jáverk, Gagnheiði 28, Selfoss, sækir um leyfi til að leiðrétta stærðir á teikningum að Kópavogstún 9.
Teikn: Sigurlaug sigurjónsdóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 16. mars 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

9.1702652 - Mánabraut 7, byggingarleyfi.

Ingvi Júlíus Ingvason, Fífulind 3, Kópavogi, sækir um leyfi til að stækka og endurklæða húsið að Mánabraut 7.
Teikn: Jakob Líndal.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 16. mars 2017 til skipulagsnefndar með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

10.1701090 - Melahvarf 3, byggingarleyfi.

Gunnar Árnason, Sóltún 24, Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja einbýlishús að Melahvarfi 3.
Teikn: Gunnar Sigurðsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 16. mars 2017 til skipulagsnefndar með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

11.16082178 - Nýbýlavegur 78, byggingarleyfi.

Sóltún ehf., Digranesvegi 14, Kópavogi, sækir um leyfi til að breyta bílskýli í bílskúra að Nýbýlavegi 78.
Teikn: Richard Ólafur Briem.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 16. mars 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

12.1702662 - Perlukór 10, byggingarleyfi

Ábyrgð ehf., Perlukór 10, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á brunamerkingu að Perlukór 10.
Teikn: Jón Magnús Halldórsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 16. mars 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

13.1601704 - Skólagerði 8, Kársnesskóli, byggingarleyfi

Kópavogsbær, Fannborg 2, Kópavogi, sækir um leyfi til að setja þrjár færanlegar kennslustofur að Skólagerði 8.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 16. mars 2017 til skipulagsnefndar með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

14.1703652 - Tröllakór 18-20, byggingarleyfi.

Húsfélagið Tröllakór 18-20, Marargrund 4, Garðabæ, sækir um leyfi til að stækka sérafnotareit fyrir íbúðir 0104, 0105 og 0106 að Tröllakór 18-20.
Teikn: Leifur Stefánsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 16. mars 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

15.1307116 - Vallakór 4, umsókn um byggingarleyfi

Smáragarður ehf., Guðríðarstígur 2-4, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingu á byggingarlýsingu að Vallakór 4.
Teikn: Helgi Már Halldórsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 16. mars 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

16.1503739 - Víkurhvarf 7, byggingarleyfi.

B S eignir ehf., Urðarhvarf 14, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Víkurhvarfi 7.
Teikn: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 16. mars 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

17.1703430 - Þinghólsbraut 55, byggingarleyfi.

Markaðslausnir Atholon ehf., Þingholtsbraut 55, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu, nýbyggingu og ný klæðning og þak á bilskúr að Þingholtsbraut 55.
Teikn: David Pitt.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 16. mars 2017 til skipulagsnefndar með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Fundi slitið - kl. 15:00.