Afgreiðslur byggingarfulltrúa

223. fundur 02. ágúst 2017 kl. 15:30 - 16:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.17051643 - Álmakór 11, byggingarleyfi.

Ólafur Júlíusson, Rjúpnasölum 14, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja einbýlishús að Álmakór 11.
Teikn: Guðmundur Gunnlaugsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 2. ágúst 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.16082080 - Dimmuhvarf 7a, byggingarleyfi.

TMI ehf., Flúðaseli 69, Reykjavík, sækir um leyfi til að fjarlægja þakglugga og bæta við bílastæðum að Dimmuhvarfi 7a.
Teikn: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 2. ágúst 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.1706763 - Grundarhvarf 10a, byggingarleyfi.

Alda Jóna Nóadóttir, Grundarhvarf 18, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja einbýlishús að Grundarhvarfi 10a.
Teikn: Kjartan Sigurðsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 2. ágúst 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.1307117 - Hagasmári 1, byggingarleyfi

Eignarhaldsfélag Smáralind ehf., Hagasmára 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi í í rými U-211 og L-202 að Hagasmára 1.
Teikn: Sigurður Halldórsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 2. ágúst 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.1704372 - Hraunbraut 38, byggingarleyfi.

Jón Gunnar Ottósson, Hraunbraut 38, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu að Hraunbraut 38.
Teikn: Páll Gunnlaugsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 2. ágúst 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.1507027 - Naustavör 7, byggingarleyfi.

Byggingarfélag Gylfa og Gunnars, Borgartún 31, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á byggingarlýsingu og svalarhandriðum að Naustavör 7.
Teikn: Guðmundur Gunnlaugsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 2. ágúst 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.16082178 - Nýbýlavegur 78, byggingarleyfi.

Sóltún ehf., Digranesvegi 14, Kópavogi, sækir um leyfi til að lækka hús og stækka hluta íbúða á kostnað sameignar að Nýbýlavegi 78.
Teikn: Richard Ólafur Briem.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 2. ágúst 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.1708038 - Sunnubraut 30, byggingarleyfi.

Bjarki Valberg og Helga Pétursdóttir, Kársnesbraut 9, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja einbýlishús að Sunnubraut 30.
Teikn: Guðmundur Gunnlaugsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 2. ágúst 2017 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

9.1307116 - Vallakór 4, umsókn um byggingarleyfi

Smáragarður ehf., Guðríðarstígur 2-4, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi, förðunarskóli að Vallakór 4.
Teikn: Helgi Már Halldórsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 2. ágúst 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

10.1702537 - Víkurhvarf 1, byggingarleyfi.

L1108 ehf., Bíldshöfða 20, Reykjavík, sækir um leyfi til að breyta lagerhúsnæði í óráðstafað rými að Víkurhvarfi 1.
Teikn: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 2. ágúst 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 16:30.