Afgreiðslur byggingarfulltrúa

58. fundur 03. október 2012 kl. 08:30 - 08:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagssvið
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1201320 - Akrakór 6, umsókn um byggingarleyfi.

Skák ehf., Lyngbarði 3, Hafnarfirði sækja 19. september 2012 um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að og steypa vegg og tröppur við lóðamörk að Akrakór 6.
Teikn. Halldór Jónsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 3. október 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

2.1209154 - Almannakór 5, umsókn um byggingarleyfi.

Bjarki Valberg og Hanna M. Hrafnkelsdóttir, Ekrusmári 23, Kópavogi sækja 26. september 2012 um leyfi til að færa hús til suðurs, 1 hæð hækkuð og breyttur þakhalli að Almannakór 5.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 3. október 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

3.1205241 - Austurkór 7a-7b, umsókn um byggingarleyfi.

Mótandi ehf., Jónsgeisla 11, Reykjavík sækja 25. september 2012 um leyfi til að gera breytingar á skráningartöflu að Austurkór 7a og 7b.
Teikn. Kjartan Sigurðsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 3. október 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

4.1206194 - Austurkór 94, umsókn um byggingarleyfi.

Upp-sláttur ehf., Skógarsel 4, Reykjavík sækja 15. júní 2012 um leyfi til að byggja fjölbýlishús að Austurkór 94.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.
Lögð fram beiðni lóðarhafa dags. 9. september 2012 um undanþágu frá 6. til 16. hluta byggingarreglugerðar nr. 112/2012, með tilvísun í 1. tölulið í ákvæðum til bráðabirgða í reglugerðinni.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 3. október 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

5.1210124 - Austurkór 133-141, umsókn um byggingarleyfi.

Kórinn byggingarfélag ehf., Hlíðarsmári 17, Kópavogi sækir 20. september 2012 um leyfi til að byggja raðhús að Austurkór 133 - 141
Teikn. Erlendur Birgisson.
Lögð fram beiðni lóðarhafa dags. 1. október 2012 um undanþágu frá 6. til 16. hluta byggingarreglugerðar nr. 112/2012, með tilvísun í 1. tölulið í ákvæðum til bráðabirgða í reglugerðinni.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 3. október 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

6.1209440 - Breiðahvarf 15, umsókn um byggingarleyfi.

Pétur Pálsson, Breiðahvarf 15, Kópavogi sækja 26. september 2012 um leyfi til að gera breytinga á innra skipulagi að Breiðahvarfi 15.
Teikn. Sveinn Ívarsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 3. október 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

7.1209447 - Helgubraut 10, umsókn um byggingarleyfi.

Björn Harðarson, Helgubraut 10, Kópavogi sækja 19. september 2012 um leyfi til að byggja sólskála að Helgubraut 10.
Teikn. Sigurður Hafsteinsson.

Byggingarfulltrúi vísar erindinu 3. október 2012 til skipulagsnefndar

8.1209466 - Vallakór 2, umsókn um byggingarleyfi.

SS Verk ehf., Haukdælabraut 2, Reykjavík sækja 27. september 2012 um leyfi til að byggja fjölbýlishús að Vallakór 2.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.
Lögð fram beiðni lóðarhafa dags. 3. október 2012 um undanþágu frá 6. til 16. hluta byggingarreglugerðar nr. 112/2012, með tilvísun í 1. tölulið í ákvæðum til bráðabirgða í reglugerðinni.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 3. október 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

9.1203287 - Þorrasalir 23, umsókn um byggingarleyfi.

Jón Hákon Hjaltalín, Þorrasalir 23, Kópavogi sækja 21. mars 2012 um leyfi til að gera breytingar á stiga að Þorrasölum 23.
Teikn. Sigurður Þorleifsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 3. október 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

10.1206605 - Þrymsalir 8,umsókn um byggingarleyfi.

S.G. smiðir, Þrymsalir 6, Kópavogi sækja 26. september 2012 um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Þrymsölum 8.
Teikn. Kjartan Sigurðsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 3. október 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Fundi slitið - kl. 08:30.