Afgreiðslur byggingarfulltrúa

226. fundur 31. ágúst 2017 kl. 16:45 - 17:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Bjarni Rúnar Þórðarson embættismaður
Fundargerð ritaði: Valdimar Gunnarsson
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.1706486 - Dalbrekka 2-14, byggingarleyfi.

GG verk, Askalind 3, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja fjölbýlishús að Dalbrekku 2-14.
Teikn: Gunnar Bogi Borgarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 31. ágúst 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.1709506 - Sunnusmári 16-22, byggingarleyfi.

Smárabyggð ehf., Suðurlandsbraut 4, Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja fjölbýlishús að Sunnusmári 16-22.
Teikn: Halldór Eiríksson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 31. ágúst 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 17:30.