Afgreiðslur byggingarfulltrúa

227. fundur 14. september 2017 kl. 13:00 - 14:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Bjarni Rúnar Þórðarson embættismaður
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.1706264 - Austurkór 34, byggingarleyfi.

Leigufélag Kópavogs, Suðurhlíð 38c, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Austurkór 34.
Teikn: Kristján Bjarnason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 14. september 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.1708025 - Austurkór 85, byggingarleyfi.

Burstabær ehf., Hraunhólar 21, Garðabæ, sækir um leyfi til að byggja parhús að Austurkór 85.
Teikn: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 14. september 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.1612341 - Austurkór 89b, byggingarleyfi.

Heimir Hjartason, Austurkór 89b, Kópavogi, sækir um leyfi til að fá samþykktar reyndarteiningar að Austurkór 89b.
Teikn: Jón Þór Þorvaldsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 14. september 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.1703843 - Bakkabraut 8, byggingarleyfi,.

Perlukaup ehf., Bakkabraut 8, Kópavogi, sækir um leyfi til að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðarhúsnæði að Bakkabraut 8.
Teikn: Hrólfur Karl Cela.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 14. september 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.1707215 - Dalaþing 7, byggingarleyfi.

Hilmar Rafn Kristinsson, Frostaþing 4, Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja einbýlishús að Dalaþingi 7.
Teikn: Sigurður Hafsteinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 14. september 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.1709759 - Dalbrekka 4, umsókn um niðurrif

Dalbrekka ehf., Askalind 3, Kópavogi, sækir um leyfi til að rífa hús að Dalbrekku 4.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 14. september 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.17082187 - Digranesvegur 12, byggingarleyfi.

Bjarni Freyr Sigurðsson, Skipalón 14, Hafnarfirði, sækir um leyfi til að breyta atvinnuhúsi í íbúð að Digranesvegi 12.
Teikn: Móheiður H.H. Obel.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 14. september 2017 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.1703474 - Fífuhvammur 11, byggingarleyfi.

Sindri Freyr Ólafsson og Kristbjörg Helga Sigurbjörnsdóttir, Fífuhvammur 11, Kópavogi, sækja um leyfi til að setja íbúð í hluta bílskúrs að Fífuhvammi 11.
Teikn: Ingi Gunnar Þórðarson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 14. september 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

9.1307117 - Hagasmári 1, byggingarleyfi

Eignarhaldsfélag Smáralind ehf., Hagasmári 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi í rými U-122 og L-122 að Hagasamári 1.
Teikn: Þorvarður L. Björgvinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 14. september 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

10.1307117 - Hagasmári 1, byggingarleyfi

Eignarhaldsfélag Smáralind ehf., Hagasmári 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi og inngangi að Hagasmára 1.
Teikn: Helgi Már Halldórsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 14. september 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

11.1307117 - Hagasmári 1, byggingarleyfi

Eignarhaldsfélag Smáralind ehf., Hagasmári 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi í rými U-303 að Hagasmára 1.
Teikn: Kristján Bjarnason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 14. september 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

12.1312048 - Hagasmári 3, byggingarleyfi.

Nýr Norðurturn, Borgartúni 26, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi 3 og 8 hæð að Hagasmára 3.
Teikn: Sigríður Halldórsdóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 14. september 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

13.1709863 - Kársnesbraut 7, byggingarleyfi

Bjarkidalur ehf., Kópavogi, sækir um leyfi til að rífa hús að Kársnesbraut 7.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 14. september 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

14.1408263 - Kópavogsbrún 2-4, byggingarleyfi.

Brautagil ehf., Hátún 6a, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingu á innra skipulagi að Kópavogsbrún 2-4.
Teikn: Jón Guðmundsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 14. september 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

15.1709392 - Lækjasmári 2, byggingarleyfi

Ragnar Birkir Björnsson, Lækjasmári 2, Kópavogi, sækir um leyfi til að setja glerskýli yfir helming svala að Lækjasmára 2.
Teikn: Árni Friðriksson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 14. september 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

16.1709228 - Melgerði 4, byggingarleyfi.

Rúnar Már Sigurjónsson, Melgerði 4, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja bílskúr að Melgerði 4.
Teikn: Guðni Pálson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 14. september 2017 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

17.1701090 - Melahvarf 3, byggingarleyfi.

Gunnar Árnason, Sóltún 24, Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja einbýlishús að Melahvarfi 3.
Teikn: Gunnar Sigurðsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 14. september 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

18.1605155 - Smáratorg 1, byggingarleyfi.

Eik fasteignafélag hf., Álfheimum 74, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi í Wok on að Smáratorgi 1.
Teikn: Egill Guðmundsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 14. september 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

19.1404106 - Smáratorg 3, byggingarleyfi.

EF 1 ehf., Álfheimum 74, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Smáratorgi 3.
Teikn: Björn Guðbrandsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 14. september 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

20.1707138 - Smiðjuvegur 10, byggingarleyfi.

Kúbus ehf., Smiðjuvegur 10, Kópavogi, sækir um leyfi til að fá samþykktar reyndarteikningar að Smiðjuvegi 10.
Teikn: Aðalsteinn V. Júlíusson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 14. september 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

21.1706681 - Turnahvarf 4, byggingarleyfi.

Fag Bygg ehf., Askalind 3, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja atvinnuhúsnæði að Turnahvarfi 4.
Teikn: Gunnar Örn Sigurðsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 14. september 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

22.1501802 - Víghólastígur 14, byggingarleyfi.

Kristín Ingimarsdóttir og Friðrik Einarsson, Víghólastígur 14, Kópavogi, sækir um leyfi til að setja þakrými yfir bílskúra að Víghólastíg 14.
Teikn: Sigurður Hafsteinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 14. september 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

23.1008042 - Þrúðsalir 4, umsókn um byggingarleyfi.

Jakob Yngvason, Svíþjóð, sækir um leyfi til að fá samþykktar reyndarteikningar að Þrúðsalir 4.
Teikn: Reynir Adamsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 14. september 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 14:00.