Afgreiðslur byggingarfulltrúa

228. fundur 03. október 2017 kl. 10:30 - 11:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.17082180 - Austurkór 171, byggingarleyfi.

Steinar Jónsson, Austurkór 79, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja einbýlishús að Austurkór 171.
Teikn: Jón Magnús Halldórsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 3. október 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.16041347 - Brekkuhvarf 20a, byggingarleyfi.

Hanna Sigurðardóttir, Brekkuhvarf 20, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Brekkuhvarf 20a.
Teikn: Kjartan Sigurðsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 3. október 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.1709394 - Engjaþing 5-7, byggingarleyfi.

Húsfélagið Engjaþing 5-7, Engjaþing 5-7, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja yfir svalir að Engjaþingi 5-7.
Teikn: Árni Friðriksson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 3. október 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.1709227 - Hamraborg 11, byggingarleyfi.

Þvottabjörninn ehf., Kirkjusandi 1, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á brunamerkingum að Hamraborg 11.
Teikn: Benjamín Magnússon.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 3. október 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.1606958 - Hlíðasmári 1, byggingarleyfi.

Reginn atvinnuhúsnæði ehf., Hagasmári 1, Kópavogi, sækir um leyfi til setja rennihurðir í anddyri að Hlíðasmára 1.
Teikn: Ásgeir Ásgeirsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 3. október 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.0905174 - Hæðarendi 1, umsókn um byggingarleyfi.

Bjarni Bragason, Blesugróf 1, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á útliti að Hæðarendi 1-3.
Teikn: Sveinn Ívarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 3. október 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.1702463 - Landsendi 19-21, byggingarleyfi.

Jóhanna Elka Geirsdóttir, Jöklalind 8, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Landsendi 19-21.
Teikn: Sveinn Ívarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 3. október 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.1707150 - Skjólbraut 10, byggingarleyfi.

Sigurður Árnason, Snæbýli 1, Kirkjubæjarklaustur, sækir um leyfi til að gera breytingar á eignarhlutum að Skjólbraut 10.
Teikn: Einar V. Tryggvason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 3. október 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

9.0901173 - Örvasalir 10, umsókn um byggingarleyfi.

Kjartan Antonsson og Hanna Heiður Bjarnadóttir, Boðaþing 10, Kópavogi, sækir um leyfi til að fá samþykktar reyndarteikningar að Örvasölum 10.
Teikn: Stefán Ingólfsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 3. október 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 11:30.