Afgreiðslur byggingarfulltrúa

232. fundur 07. desember 2017 kl. 14:00 - 15:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
  • Jóhannes Pétursson embættismaður
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
Starfsmenn
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.17091039 - Aflakór 4, byggingarleyfi

Guðrún Guðgeirsdóttir, Glaðheimar 22, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingu á klæðningu að Aflakór 4.
Teikn: Vífill Björnsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 7. desember 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.1503041 - Arakór 10, byggingarleyfi.

Þórný Eiríksdóttir, Hagaflöt 14, Garðabæ, sækir um leyfi til að endurnýja byggingarleyfið að Arakór 10.
Teikn: Hildur Bjarnadóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 7. desember 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.17091077 - Dalvegur 32, byggingarleyfi.

Vesturdalur ehf., Lágmúli 7, Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja atvinnuhúsnæði að Dalvegi 32.
Teikn: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 7. desember 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.1511772 - Faldarhvarf 1-9, byggingarleyfi.

Sætrar ehf., Gerðhömrum 27, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á svalahandriðum að Faldarhvarfi 1-9.
Teikn: Kjartan Sigurðsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 7. desember 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.16031378 - Hamraborg 7, byggingarleyfi.

Kaskur ehf., Suðurlandsbraut 48, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Hamraborg 7.
Teikn: Guðni Pálsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 7. desember 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.1610505 - Hlíðasmári 5-7, byggingarleyfi.

L1108, Kirkjusandur 2, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingu á innra skipulagi og byggingarlýsingu, skilti á hús að Hlíðasmára 5-7.
Teikn: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 7. desember 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.1712350 - Melgerði 11, byggingarleyfi.

Auðunn Jóhann Guðmundsson, Langagerði 48, Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu að Melgerði 11.
Teikn: Haukur Ásgeirsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 7. desember 2017 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.1307116 - Vallakór 4, umsókn um byggingarleyfi

Smáragarður ehf, Guðríðarstíg 2-4, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi, bakarí að Vallakór 4.
Teikn: Helgi Már Halldórsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 7. desember 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

9.1705981 - Vesturvör 2, byggingarleyfi.

Ríkissjóður Íslands, Vegmúla 2, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á brunahönnun að Vesturvör 2.
Teikn: Jón H. Hlöðversson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 7. desember 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

10.1710224 - Vesturvör 29, byggingarleyfi.

Reginn ehf., Hagasmári 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi og fjölga gluggum að Vesturvör 29.
Teikn: Sigurður Einarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 7. desember 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

11.1703430 - Þinghólsbraut 55, byggingarleyfi.

Markaðslausnir Athlon ehf., Þinghólsbraut 55, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu, nýbyggingu og ný klæðning og þak á bílskúr að Þinghólsbraut 55.
Teikn: David Pitt.
Byggingarfulltrúi hafnar umsókninni 7. desember 2017 með tilvísun í afgreiðslu skipulagsráð 19. september og bæjarstjórn dags 26. september 2017 með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

12.0911897 - Langabrekka 5, umsókn um byggingarleyfi.

Kristján Kristjánsson, Langabrekka 5, Kópavogi, sækir um leyfi til að bygggja við bílskúr að Löngubrekku 5.
Teikn: Vilhjálmur Þorláksson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 7. desember 2017 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Fundi slitið - kl. 15:00.