Afgreiðslur byggingarfulltrúa

107. fundur 04. mars 2014 kl. 09:00 - 09:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Einar Sigurðsson embættismaður
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1402981 - Austurkór 49, byggingarleyfi.

Arnar Sigurðsson, Baugakór 11, Kópavogi sækir 21. febrúar 2014 um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Austurkór 49.
Teikn. Aðalsteinn V. Júlíusson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 4. mars 2014.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

2.1212088 - Austurkór 63-65, byggingarleyfi.

Dverghamrar ehf., Lækjarbergi 46, Hafnarfirði sækir 26. febrúar 2014 um leyfi til að fella niður vindvörn í húsi nr. 63 og breyting á lóðarhönnun að Austurkór 63-65.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 4. mars 2014.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

3.1212294 - Dalaþing 19, byggingarleyfi.

Unnur Arna Jónsdóttir og Gunnar G. Halldórsson, Dalaþingi 19, Kópavogi sækir 13. febrúar 2014 um leyfi til að fá samþykktar reyndarteikningar að Dalaþingi 19.
Teikn. Sigurður Hallgrímsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 4. mars 2014.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

4.1305365 - Dalvegur 10-14, byggingarleyfi.

Klettás Fasteignir ehf., Dalvegi 10-14, Kópavogi sækir 24. febrúar 2014 um leyfi til að stækka milliloft að Dalvegi 10-14
Teikn. Sigurður Hafsteinsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 4. mars 2014.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

5.1009094 - Hamraborg 10, umsókn um byggingarleyfi.

Ikaup ehf., Suðurhólar 26, Reykjavík sækir 20. febrúar 2014 um leyfi fyrir að breyta flóttaleiðum að Hamraborg 10.
Teikn. Þorgeir Jónsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 3. mars 2014.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

6.1312315 - Kópavogstún 3-5, byggingarleyfi.

Jáverk ehf., Gagnheiði 28, Selfoss sækir 26. febrúar 2014 um leyfi til að gera breytingar á lóðaruppdrætti að Kópavogstún 3-5
Teikn. Sigurlaug Sigurjónsdóttir.








Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 4. mars 2014.




Samrýmist lögum nr. 160/2010.

7.1209466 - Vallakór 2, umsókn um byggingarleyfi.

SS verk ehf., Haukdælabraut 2, Reykjavík sækir 21. febrúar 2014 um leyfi til að fjölga íbúðum í stað verslunar og ýmsar breytingar að Vallakór 2.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 4. mars 2014.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

8.1303057 - Vesturvör 30c, byggingarleyfi.

Ok fasteingir ehf., Vesturvör 32b, Kópavogi sækir 18. febrúar 2014 um leyfi til að fresta uppsetningu á lyftu að Vesturvör 30c.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.









Byggingarfulltrúi hafnar erindinu 4. mars 2014 þar sem það samræmist ekki 4. lið gr.6.4.12 í byggingarreglugerð nr. 112/2012 og ákvæðið er óbreytt frá fyrri byggingarreglugerð.


Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Fundi slitið - kl. 09:00.