Afgreiðslur byggingarfulltrúa

234. fundur 12. janúar 2018 kl. 09:00 - 10:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
  • Jóhannes Pétursson embættismaður
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
Starfsmenn
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.1608869 - Arnarsmári 18, byggingarleyfi.

Kári Ársælsson, Þingholtsstræti 35, Reykjavík, sækja um að leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Arnarsmára 18.
Teikn: Jón Grétar Ólafsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 12. janúar 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.17011055 - Auðnukór 2 byggingarleyfi

Haukur Gottskálksson, Gulaþing 4, Kópavogi, sækir um leyfi að byggja einbýlishús að Auðnukór 2.
Teikn: Einar Ólafsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 12. janúar 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.1706764 - Bjarnhólastígur 3, byggingarleyfi.

Ómar Úlfur Eyþórsson, Bjarnhólastígur 3, Kópavogi, sækja um að leyfi til að byggja viðbyggingu að Bjarnhólastíg 3.
Teikn: Svava Björk Jónsdóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 12. janúar 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.1801273 - Hafnarbraut 13-15, byggingarleyfi

Kársnesbyggð ehf., Laugavegur 182, Reykjavík, sækja um leyfi til að gera breytingar á vesturhlið að Hafnarbraut 13-15.
Teikn: Hans-Olav Andersen.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 12. janúar 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.1801211 - Kópavogsgerði 1-3, byggingarleyfi

Kópavogsgerði 1-3, húsfélag, Kópavogsgerði 1-3, Kópavogi, sækja um að leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Kópavogsgerði 1-3.
Teikn: Valdimar Harðarson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 12. janúar 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.1707136 - Laufbrekka 22, byggingarleyfi.

Salvör Kristín Héðinsdóttir, Laufbrekka 22, Kópavogi, sækja um að leyfi til að byggja viðbyggingu að Laufbrekku 22.
Teikn: Þórður Þorvaldsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 12. janúar 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.1605155 - Smáratorg 1, byggingarleyfi.

Eik fasteignafélag hf., Álfheimum 74, Reykjavík, sækja um að leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Smáratorgi 1.
Teikn: Aðalsteinn Snorrason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 12. janúar 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.1712565 - Smiðjuvegur 11, stöðuleyfi.

Haukur Sigurðsson, Kirkjubrekka 9, Álftanesi, sækir um leyfi að byggja frístundahús ætlað til flutnings að Smiðjuvegi 11.
Teikn: Kjartan Sigurbjartsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 12. janúar 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

9.1706681 - Turnahvarf 4, byggingarleyfi.

Fagbygg ehf., Askalind 3, Kópavogi, sækja um að leyfi til gera breytingar á innra skipulagi, breyting á skráningartöflu og þakhalla að Turnahvarfi 4.
Teikn: Gunnar Örn Sigurðsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 12. janúar 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 10:00.