Afgreiðslur byggingarfulltrúa

235. fundur 02. febrúar 2018 kl. 09:00 - 10:00 á Digranesvegi 1, Fífuhvammur 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
  • Jóhannes Pétursson embættismaður
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
Starfsmenn
Fundargerð ritaði: Valdimar Gunnarsson byggingafulltrúi
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.1708025 - Austurkór 85, byggingarleyfi.

Burstabær ehf., Hraunhólar 21, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi, útliti og steyptur veggur á lóðamörkum að Austurkór 85b.
Teikn: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 2. febrúar 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.1801383 - Bakkasmári 24, byggingarleyfi.

Margrét Júlía Rafnsdóttir og Sigurður Haukur Gíslason, Bakkasmári 24, Kópavogi, sækja um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi og útliti að Bakkasmára 24.
Teikn: Einar V. Tryggvason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 2. febrúar 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.1706763 - Grundarhvarf 10a, byggingarleyfi.

Alda Jóna Nóadóttir, Þingvað 35, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulag og útliti að Grundarhvarfi 10a.
Teikn: Kjartan Sigurðsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 2. febrúar 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.1703293 - Hlégerði 17, byggingarleyfi.

Kristín Harðardóttir og Wayne Glastonbury, Hlégerði 17, Kópavogi, sækja um leyfi til að gera breytingar á útliti á viðbyggingu að Hlégerði 17.
Teikn: Emil Þór Guðmundsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 2. febrúar 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.1707152 - Hlíðasmári 12, byggingarleyfi.

Reginn atvinnuhúsnæði, Urðarhvarf 6, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja reiðhjólaskýli að Hlíðasmára 12.
Teikn: Sigurður Einarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 2. febrúar 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.1801246 - Huldubraut 33, byggingarleyfi.

Kópavogsbær, Digranesvegur 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að rífa niður húsið að Huldubraut 33.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 2. febrúar 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.1801251 - Kópavogsbraut 9, byggingarleyfi

Kópavogsbær, Digranesvegur 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að rífa niður húsið að Kópavogsbraut 9.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 2. febrúar 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.0903182 - Langabrekka 37, umsókn um byggingarleyfi.

Ríkey Guðmundsdóttir og Sigurliði Guðmundsson, Langabrekka 37, Kópavogi, sækja um að leyfi til að byggja bílskúr að Löngubrekku 37.
Teikn: Steinar Geirdal.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 2. febrúar 2018 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

9.1712350 - Melgerði 11, byggingarleyfi.

Auðunn Jóhann Guðmundsson, Langagerði 48, Reykjavík, sækja um að leyfi til að byggja viðbyggingu að Melgerði 11.
Teikn: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi hafnar umsókninni 2. febrúar 2018 með tilvísun í afgreiðslu skipulagsráð 15. janúar og bæjarstjórn dags 23. janúar 2018 með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

10.1712350 - Melgerði 11, byggingarleyfi.

Auðunn Jóhann Guðmundsson, Langagerði 48, Reykjavík, sækja um að leyfi til að byggja viðbyggingu að Melgerði 11.
Teikn: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 2. febrúar 2018 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

11.1305329 - Víðigrund 35, byggingarleyfi.

Guðni Hjörvar Jónsson og Sif Hauksdóttir, Víðigrund 35, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja bílskúr að Víðigrund 35.
Teikn: Ingunn Hafstað.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 2. febrúar 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

12.1702537 - Víkurhvarf 1, byggingarleyfi.

L1108 ehf., Bíldshöðfa 20, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi og innkeyrsluhurðir á framhlið hússins að Víkurhvarfi 1.
Teikn: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 2. febrúar 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

13.15062162 - Urðarhvarf 14, byggingarleyfi.

Byggingafélagið Framtak ehf., Víkurhvarf 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Urðarhvarfi 14.
Teikn: Jón H. Hlöðversson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 2. febrúar 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

14.1710571 - Þrúðsalir 14, byggingarleyfi.

Andri Þór Gestsson, Örvasalir 26, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja einbýlishús að Þrúðsölum 14.
Teikn: Kjartan Sigurðsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 2. febrúar 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 10:00.