Afgreiðslur byggingarfulltrúa

237. fundur 02. mars 2018 kl. 08:30 - 10:30 á Digranesvegi 1, Fífuhvammur 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Bjarni Rúnar Þórðarson embættismaður
Starfsmenn
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.1801160 - Austurkór 127, byggingarleyfi.

Kjarni bygg ehf., Háholt 14, Mosfellsbæ, sækir um leyfi til að byggja parhús að Austurkór 127.
Teikn: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 2. mars 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.1801158 - Álfkonuhvarf 23-27, byggingarleyfi.

Hrefna Örlygsdóttir, Álfkonuhvarf 23-27, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja yfir svalir að Álfkonuhvarfi 23-27.
Teikn: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 2. mars 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.1409174 - Birkigrund 39, byggingarleyfi.

Kjartan Þórólfsson, Birkigrund 39, Kópavogi, sækir um leyfi til að klæða húsið að utan að Birkigrund 39.
Teikn: Reynir Kristjánsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 2. mars 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.1801244 - Dalaþing 26 - 26a, byggingarleyfi.

Elmar Eðvaldsson, Akurhvarf 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja einbýlishús að Dalaþingi 26 og 26A.
Teikn: Björgvin Snæbjörnsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 2. mars 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.1111217 - Dalvegur 2, umsókn um byggingarleyfi.

Listakaup-Ljósaland hf., Pósthólf 440, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á neyðarútgangi á 2. hæð að Dalvegi 2.
Teikn: Karl-Erik Rocksén.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 2. mars 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.1307117 - Hagasmári 1, byggingarleyfi

Eignarhaldsfélag Smáralind ehf., Hagasmári 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að í rými L-253 að Hagasmári 1.
Teikn: Valdimar Harðarson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 2. mars 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.1709575 - Hamraborg 9, byggingarleyfi.

Herramenn ehf., Neðstatröð 8, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi, rakarstofa að Hamraborg 9.
Teikn: Sigurður Hafsteinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 2. mars 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.1712350 - Melgerði 11, byggingarleyfi.

Auðunn Jóhann Guðmundsson, Langagerði 48, Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu með íbúð að Melgerði 11.
Teikn: Haukur Ásgeirsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 2. mars 2018 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

9.1602451 - Naustavör 20-26, byggingarleyfi.

Byggingarfélag Gylfi/Gunnars hf., Borgartún 31, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Naustavör 20-26.
Teikn: Arnar Þór Jónsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 2. mars 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

10.1803518 - Smiðjuvegur 68-70, byggingarleyfi.

Stjornan II K/F, Færeyjar, sækir um leyfi til að fá samþykktar reyndarteikningar, tvær innkeyrsluhurðir að Smiðjuvegi 68-70.
Teikn: Haukur Ásgeirsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 2. mars 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 10:30.