Afgreiðslur byggingarfulltrúa

238. fundur 22. mars 2018 kl. 15:00 - 16:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
  • Jóhannes Pétursson embættismaður
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
Starfsmenn
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.1306041 - Aflakór 8, byggingarleyfi.

Festar fasteignir ehf., Aflakór 8, Kópavogi, sækir um leyfi til að fá samþykktar reyndarteikninar að Aflakór 8.
Teikn: Páll Gunnlaugsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 22. mars 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.1504623 - Borgarholtsbraut 48, byggingarleyfi.

Húseik ehf., Brattatunga 4, Kópavogi, sækir um leyfi til að rífa niður húsið að Borgarholtsbraut 48.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 22. mars 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.1711539 - Digranesvegur 1, byggingarleyfi.

Kópavogsbær, Digranesvegur 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Digranesvegi 1.
Teikn: Helgi Steinar Helgason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 22. mars 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.1710404 - Engihjalli 9, byggingarleyfi.

Engihjalli 9, húsfélag, Engihjalli 9, Kópavogi, sækir um leyfi til að klæða húsið að utan, svalahandriði ofl breytingar að Engihjalli 9.
Teikn: Reynir Adamsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 22. mars 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.1803939 - Fagraþing 6, byggingarleyfi.

Gunnar Torfason, Fagraþing 6, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innnra skipulagi að Fagraþingi 6.
Teikn: Stefán Ingólfsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 22. mars 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.1307117 - Hagasmári 1, byggingarleyfi

Eignarhaldsfélag Smáralind ehf., Hagasmári 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að í rými L-235 að Hagasmára 1.
Teikn: Ívar Örn Guðmundsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 22. mars 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.0906058 - Fífuhvammur 21, umsókn um byggingarleyfi.

Geir Geirsson, Fífuhvammur 21, Kópavogi, sækir um leyfi til að endurnýja sólstofu að Fífuhvammur 21.
Teikn: Eyjólfur Valgarðsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 22. mars 2018 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.1307117 - Hagasmári 1, byggingarleyfi

Eignarhladsfélag Smáralind ehf., Hagasmári 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi í rými U-251 að Hagsamára 1
Teikn: Sigurlaug Sigurjónsdóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 22. mars 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

9.18031201 - Kaldalind 4, byggingarleyfi.

Einar Kristbjörnsson, Kaldalind 4, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja sólskála að Köldulind 4.
Teikn: Sigurður Hafsteinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 22. mars 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

10.1407250 - Langabrekka 25, byggingarleyfi.

Guðlaug S. Björnsdóttir, Móatún 17, Tálknafjörður, sækir um leyfi til að skipta eigninni úr einni íbúð í tvær að Löngubrekku 25.
Teikn: Helga Guðrún Vilmundardóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 22. mars 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

11.1712586 - Naustavör 36-42, byggingarleyfi

Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf., Borgartúni 31, Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja fjölbýlishús að Naustavör 36-42
Teikn: Guðmundur Gunnlaugsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 22. mars 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

12.1412500 - Skemmuvegur 4a, byggingarleyfi.

Smáragarður ehf., Bíldshöfða 20, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Skemmuvegi 4a.
Teikn: Birgir Teitsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 22. mars 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

13.1609041 - Tónahvarf 6, bygginarleyfi.

Leigugarðar ehf., Bæjarlind 4, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á burðarvirki svala að Tónahvarfi 6.
Teikn: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 22. mars 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 16:00.