Afgreiðslur byggingarfulltrúa

240. fundur 26. apríl 2018 kl. 15:00 - 16:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
  • Jóhannes Pétursson embættismaður
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
Starfsmenn
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.17091039 - Aflakór 4, byggingarleyfi

Guðrún Guðgeirsdóttir, Glaðheimar 22, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi og úti að Aflakór 4.
Teikn: Vífill Björnsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 26. apríl 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.1610329 - Álalind 16, byggingarleyfi.

Dalhús ehf., Ögurhvarf 6, Kópvogi, sækir um leyfi til að gera breytingar í innra skipulagi að Álalind 16
Teikn: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 26. apríl 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.1804516 - Álfhólsvegur 73, bygggingarleyfi.

Burstabær ehf.,Hraunhólum 21, Garðabæ, sækir um leyfi til að byggja fjölbýlishús að Álfhólsvegi 73.
Teikn: Jón H. Hlöðversson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 26. apríl 2018 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.1803899 - Bakkabraut 7d, byggingarleyfi.

Sigurjón Á. Einarsson, Bakkabraut 7d, Kópvogi, sækir um leyfi til að breyta efri hæð atvinnuhúsnæðis í íbúð að Bakkabraut 7d.
Teikn: Anna M. Hauksdóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 26. apríl 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.1609219 - Faldarhvarf 2, byggingarleyfi.

Helga Kristín Harðardóttir og Páll Orri Pétursson, Hringbraut 47, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Faldarhvarfi 2.
Teikn: Sveinn Ívarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 26. apríl 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.1609221 - Faldarhvarf 4, bygginarleyfi.

Pétur Pálsson, Breiðahvarf 15, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Faldarhvarfi 4.
Teikn: Sveinn Ívarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 26. apríl 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.1609222 - Faldarhvarf 6, byggingarleyfi.

Pétur Örn Pétursson, Breiðahvarf 15, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Faldarhvarfi 6.
Teikn: Sveinn Ívarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 26. apríl 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.16061090 - Furugrund 3, byggingarleyfi.

Magni ehf., Birkiás 15, Garðabæ, sækir um leyfi til að breyta atvinnuhúsnæðiað hluta til í fjölbýlishús og breyta útliti að Furugrund 3.
Teikn: Sigríður Ólafsdóttir.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 26. apríl 2018 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

9.1804627 - Furugrund 68, byggingarleyfi.

Húsfélag Furugrund 68, Furugrund 68, Kópvogi, sækir um leyfi til setja íbúð í kjallara að Furugrund 68.
Teikn: Atli Jóhann Guðbjörnsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 26. apríl 2018 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

10.1804263 - Lindasmára 2, byggingarleyfi.

Eggert Kristinsson, Lindasmári 2, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja kvist á þak að Lindasmára 2.
Teikn: Ívar Hauksson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 26. apríl 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

11.1804262 - Lindasmári 12, byggingarleyfi.

Ívar Hauksson, Lindasmári 12, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera byggja kvist að Lindasmára 12.
Teikn: Ívar Hauksson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 26. apríl 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

12.1702652 - Mánabraut 7, byggingarleyfi.

Ingvi Júlíus Ingvason, Fífulind 3, Kópvogi, sækir um leyfi til að hækka þakkant húss um 15 cm. að Mánabraut 7.
Teikn: Jakob Líndal.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 26. apríl 2018 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

13.1804501 - Þinghólsbraut 30, bygggingarleyfi.

Helga Guðný Sigurðardóttir, Þinghólsbraut 30, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu að Þinghólsbraut 30.
Teikn: Vigfús Halldórsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 26. apríl 2018 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Fundi slitið - kl. 16:00.