Afgreiðslur byggingarfulltrúa

243. fundur 07. júní 2018 kl. 14:00 - 15:00 á Digranesvegi 1, Fífuhvammur 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
Starfsmenn
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.18051235 - Digranesvegur 46, byggingarleyfi.

Katla Þorsteinsdóttir, Digranesvegur 46, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu að Digranesvegur 46.
Teikn: Haraldur Ingvarsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 7. júní 2018 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.1210110 - Engihjalli 8 - umsókn um byggingarleyfi

Reitir fasteignafélag, Kringlan 4-12, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Engihjalli 8.
Teikn: Jakob Líndal.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 7. júní 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.18051316 - Fagrabrekka 17, byggingarleyfi.

Bergþóra Sveinsdóttir, Fagrabrekka 17, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu og gera breytingar á innra skipulagi að Fögrubrekku 17.
Teikn: Emil Þór Guðmundsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 7. júní 2018 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.18031171 - Hrauntunga 39, byggingarleyfi.

Kjartan Hauksson og Ingibjörg Daðadóttir, Hrauntunga 39, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu að Hrauntungu 39.
Teikn: Ragnar Ólafsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 7. júní 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.1506961 - Hrauntunga 62, byggingarleyfi.

Óskar Ólafur Arason, Hrauntunga 62, Kópavogi, sækir um leyfi til að endurnýja byggingarleyfi fyrir viðbyggingu að Hrauntungu 62.
Teikn: Sigurður Hallgrímsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 7. júní 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.1712950 - Lundur 80-84, byggingarleyfi

Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf., Borgartún 31, Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja raðhús að Lundur 80-84.
Teikn: Guðmundur Gunnlaugsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 7. júní 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.1806243 - Skemmuvegur 4, byggingarleyfi

Gler og lásar ehf., Eyrargata 3, Suðureyri, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Skemmuvegi 4.
Teikn: Þorgeir Þorgeirsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 7. júní 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.1805149 - Vesturvör 16-20, byggingarleyfi.

Ríkiseignir, Borgartún 7a, Kópavogi, sækir um leyfi til að fá samþykkt reyndarteikning að Vesturvör 16-20.
Teikn: Jón H. Hlöðversson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 7. júní 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

9.1709898 - Þinghólsbraut 19-21, bygggingarleyfi.

Svanhildur S. Valdimarsdóttir, Steðja, Borgarbyggð, sækir um leyfi til að setja svalir á íbúð 0104 að Þinghólsbraut 19-21.
Teikn: Ágúst Þórðarson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 7. júní 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

10.1806613 - Þinghólsbraut 49, byggingarleyfi.

Arnar Már Magnússon og Helga Gunnlaugsdóttir, Þinghólsbraut 49, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Þinghólsbraut 49.
Teikn: Indro Indriði Candi.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 7. júní 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 15:00.