Afgreiðslur byggingarfulltrúa

244. fundur 22. júní 2018 kl. 11:00 - 12:00 á Digranesvegi 1, Fífuhvammur 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
  • Jóhannes Pétursson embættismaður
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
Starfsmenn
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.1802073 - Austurkór 36, byggingarleyfi.

Guðríður Hannesdóttir og Guðlaugur Andri Axelsson, Þorrasalir 5-7, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja einbýlishús að Austurkór 36.
Teikn: Sigursteinn Sigurðsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 22. júní 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.1804102 - Austurkór 70, byggingarleyfi.

Gunnar Einarsson, Birkiás 19, Garðabæ, sækir um leyfi til að byggja einbýlishús að Austurkór 70.
Teikn: Gunnar Einarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 22. júní 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.1610254 - Boðaþing 14-16, byggingarleyfi.

Húsvirki hf., Síðumúla 30, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á byggingarlýsingu að Boðaþingi 14-16.
Teikn: Ragnar Auðunn Birgisson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 22. júní 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.15062288 - Boðaþing 18 - 20, byggingarleyfi.

Húsvirki hf., Síðumúla 30, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á byggingarlýsingu að Boðaþingi 18-20.
Teikn: Ragnar Auðunn Birgisson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 22. júní 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.1804688 - Engjaþing 9-23, byggingarleyfi.

Húsfélagið Engjaþing 9-23, Engjaþing 15, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja yfir svalir að Engjaþingi 9-23.
Teikn: Árni Friðriksson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 22. júní 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.1806966 - Fífuhvammur 9, byggingarleyfi

Helga R. Guðrúnardóttir, Fífhvammur 9, Kópavogi, sækir um leyfi til að hækka þak og bæta við gluggum að Fífuhvammi 9.
Teikn: Svava Björk Jónsdóttir.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 22. júní 2018 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.1702466 - Fróðaþing 27, byggingarleyfi.

Ármann Benediktsson, Fróðaþing 27, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Fróðaþingi 27.
Teikn: Sveinn Ívarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 22. júní 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.1806716 - Grenigrund 1, byggingarleyfi.

Erna B. Róbertsdóttir, Grenigrund 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja bílskúr að Grenigrund 1.
Teikn: Finnur Björgvinsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 22. júní 2018 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

9.1806969 - Hamrakór 1, byggingarleyfi.

Benedikt Ólafsson og Ásdís Kristjánsdóttir, Hamrakór 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að fá samþykktar reyndarteikningar að Hamrakór 1.
Teikn: Jón Hrafn Hlöðversson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 22. júní 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

10.1806968 - Hlégerði 17, byggingarleyfi,

Daði Rafnsson, Hlégerði 17, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu að Hlégerði 17.
Teikn: Emil Þór Guðmundsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 22. júní 2018 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

11.1806971 - Lindasmári 8, byggingarleyfi.

Guðráður Jóhann Sigurjónsson og Unnur Ólöf Sigurðardóttir, Lindasmári 8, Kópavogi, sækir um leyfi til að breyta þakhæð og setja kvist að Lindasmári 8.
Teikn: Ívar Hauksson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 22. júní 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

12.1806963 - Stórihjalli 39, byggingarleyfi.

Þorlákur Ingi Hilmarsson og Helga Björg Steingrímsdóttir, Stórihjalli 39, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu að Stórahjalla 39.
Teikn: Arnar Ingi Ingólfsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 22. júní 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

13.1805698 - Sunnubraut 41, byggingarleyfi.

Arnar Þór Emilsson og Berglind Aðalsteinsdóttir, Holtsbúð 25, Garðabæ, sækir um leyfi til að endurbyggja viðbyggingu að Sunnubraut 41.
Teikn: Ólöf Flygenring.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 22. júní 2018 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

14.1307116 - Vallakór 4, umsókn um byggingarleyfi

Smáragarður ehf., Guðríðarstígur 2-4, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Vallakór 2-4.
Teikn: Helgi Már Halldórsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 22. júní 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 12:00.