Afgreiðslur byggingarfulltrúa

159. fundur 07. ágúst 2015 kl. 09:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Birgir Hlynur Sigurðsson sviðsstjóri skipulags- umhverfissviðs
Fundargerð ritaði: Gísli Norðdahl byggingafulltrúi
Dagskrá

1.1507471 - Austurkór 2, byggingarleyfi.

AKTA Hús ehf., Akralind 5, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingu á innra skipulagi að Austurkór 2, íbúð 0103.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 7. ágúst 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

2.1508065 - Álftröð 1, byggingarleyfi.

Valur Kristjánsson ehf, Álftröð 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar utan og innanhúss og einnig að byggja við bílskúr og breyta í 2 íbúðir að Álftröð 1.
Teikn. Hildur Bjarnadóttir.
Byggignarfulltrúi vísar umsókninni 7. ágúst 2015 til skipulagsnefndar með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

3.1507475 - Fannborg 7-9, byggingarleyfi.

Hraunbrekka ehf., Fýlshólum 6, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingu á innra skipulagi í Fannborg 7-9.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 7. ágúst 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

4.1405204 - Galtalind 5-7, byggingarleyfi.

Bergvin Fannar Jónsson, Galtalind 7, Kópavogi, sækir um leyfi til gera svalalokun og skjól við inngang að Galtalind 5-7.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 7. ágúst 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

5.1107053 - Hagasmári 1, umsókn um byggingarleyfi.

Smáralind ehf., Hagasmára 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að setja upp flettiskilti á lóðinni að Hagasmára 1.
Teikn. Sigurlaug Sigurjónsdóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 7. ágúst 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

6.1507470 - Hagasmári 1, L-192, byggingarleyfi.

Dressmann á Íslandi, Hagasmára 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Hagasmára 1, rými L-192.
Teikn. Helgi Már Halldórsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 7. ágúst 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

7.1507157 - Hamraborg 4, byggingarleyfi.

Kópavogsbær, Fannborg 2, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á 1. hæð fá reyndarteikningar samþykktar að Hamraborg 4.
Teikn. Benjamín Magnússon.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 7. ágúst 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

8.1503706 - Hamraborg 5, byggingarleyfi.

Bakkabros ehf., Hamraborg 5, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Hamraborg 5.
Teikn. Friðrik Friðriksson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 16. júlí 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

9.1503072 - Hamraborg 14a, byggingarleyfi.

Íshamrar ehf., Nóatúni 17, Reykjavík sækir um leyfi til að gera breytingar innanhúss að Hamraborg 14a.
Teikn. G. Oddur Viðarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 7. ágúst 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

10.15011003 - Hlégerði 37, byggingarleyfi.

Ólöf Þóra Ólafsdóttir, Hlégerði 37, Kópavogi, sækir um að fá reyndarteikningar af Hlégerði 37 samþykktar.
Teikn. Vigfús Halldórsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 14.júlí 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

11.15061198 - Kársnesbraut 93, byggingarleyfi.

Kársnes 93 ehf., Þinghólsbraut 15, Kópavogi, sækir um leyfi til breyta atvinnuhúsnæði að Kársnesbraut 93 í tvær íbúðir.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 7. ágúst 2015 til skipulagsnefndar með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

12.1107059 - Landsendi 15-17, umsókn um byggingarleyfi.

Svanur Halldórsson, Ársölum 1, Kópavogi, leggur fram reyndarteikningar af Landsenda 15-17 til samþykktar.
Teikn. Sveinn Ívarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 7. ágúst 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

13.1507472 - Nýbýlavegur 6, byggingarleyfi.

Lundur fjárfestingarfélag, Nýbýlavegi 8, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar innanhúss að Nýbýlavegi 6.
Teikn. Sigurður Hafsteinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 7. ágúst 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

14.1410026 - Urðarhvarf 4, byggingarleyfi.

Akralind, Miðhrauni 13, Hafnarfirði, sækir um leyfi til að lagfæra skráningartöflu að Urðarhvarfi 4.
Teikn. Sigurlaug Sigurjónsdóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 7. ágúst 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

15.1507057 - Víðhvammur 26, byggingarleyfi.

Guðjón Björnsson, Víðihvammi 26, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja við og stækka kvist að Víðihvammi 26.
Teikn. Árný Þórarinsdóttir.
Byggignarfulltrúi vísar umsókninni 7. ágúst 2015 til skipulagsnefndar með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Fundi slitið.