Afgreiðslur byggingarfulltrúa

249. fundur 31. ágúst 2018 kl. 13:00 - 14:00 á Digranesvegi 1, Fífuhvammur 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Sigurbjartur Halldórsson aðstoðarbyggingarfulltrúi
Starfsmenn
Fundargerð ritaði: Berglind Ósk Kjartansdóttir ritari
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.1805699 - Arnarsmári 36, byggingarleyfi.

Nónhæð ehf, Hásölum 3, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja fjölbýlishús að Arnarsmára 36.
Teikning: Hrólfur Karl Cela
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 31. ágúst 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.18082515 - Austurkór 145. Byggingarleyfi. Fjölgun bílastæða.

Björn Ásbjörnsson og Ólöf Sólveig Einarsdóttir, Austurkór 145, Kópavogi, sækja um leyfi til að fjölga bílastæðum á lóð úr þremur í sex.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 31. ágúst 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.18051316 - Fagrabrekka 17, byggingarleyfi.

Bergþóra Sveinsdóttir, Fögrubrekku 17, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu og gera breytingar á innra skipulagi að Fögrubrekku 17.
Teikning: Emil Þór Guðmundsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 31. ágúst 2018 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.1703474 - Fífuhvammur 11, byggingarleyfi.

Sindri Freyr Ólafsson, Lómasölum 10, Kópavogi, sækir um að breyta innra skipulagi að Fífuhvammi 11a, íbúð 020101.
Teikning: Ingi Gunnar Þórðarson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 31. ágúst 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.1804627 - Furugrund 68, byggingarleyfi.

Húsfélagið Furugrund 68, Furugrund 68, Kópavogi, óskar eftir að fá 51,9 m2 rými í kjallara breyttu í íbúð með sér fastanúmeri.
Teikning: Atli Jóhann Guðjónsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 31. ágúst 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.1608006 - Hafnarbraut 12, bygginarleyfi.

Þróunarfélagið ehf, Garðastræti 37, Reykjavík, sækir um breytingar á aðaluppdráttum fyrir Hafnarbraut 12.
Teikning: Arnar Þór Jónsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 31. ágúst 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.1307117 - Hagasmári 1, byggingarleyfi

Eignarhaldsfélagið Smáralind ehf, Hagasmára 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að stækka rými L011 fyrir nýja deild H&M.
Teikning: Helgi Már Halldórson
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 31. ágúst 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.1808476 - Holtagerði 84, byggingarleyfi.

Þórir Hjálmarsson, Holtagerði 84, Kópavogi, sækir um leyfi til að hækka þak á bílgeymslu við Holtagerði 84.
Teikning: Rúnar Ingi Guðjónsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 31. ágúst 2018 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

9.18082514 - Kársnesbraut 19. Byggingarleyfi. Niðurrif.

Byggingarfélagið Breki ehf, Hlíðarvegi 43, Kópavogi, sækir um leyfi til að rífa hús á lóðinni Kársnesbraut 19.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 31. ágúst 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

10.1808457 - Kársnesbraut 139, byggingarleyfi.

Sævar Bjarki Guðmundsson, Kársnesbraut 139, Kópavogi, sækir um leyfi til að hækka þak á bílgeymslu við Kársnesbraut 139.
Teikning: Rúnar Ingi Guðjónsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 31. ágúst 2018 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

11.18051091 - Marbakkabraut 9, byggingarleyfi.

Sólveig Gunnarsdóttir, Ólöf Birna Waltersdóttir, Róbert Elvar Kristjánsson og Karl Stephen Stock, lóðarhafar Marbakkabrautar 9, Kópavogi, sækja um leyfi til að rífa hús á lóðinni Marbakkabraut 9.
Teikning: Jón Davíð Ásgeirsson
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 31. ágúst 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

12.1804503 - Nýbýlavegur 8, byggingarleyfi.

Lundur Fasteignafélag ehf, Nýbýlavegi 8, Kópavogi, sækir um leyfi til að breyta innra skipulagi að Nýbýlavegi 8.
Teikning: Ingunn Hafstað.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 31. ágúst 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Fundi slitið - kl. 14:00.