Afgreiðslur byggingarfulltrúa

256. fundur 23. nóvember 2018 kl. 11:00 - 12:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Sigurbjartur Halldórsson aðstoðarbyggingarfulltrúi
Starfsmenn
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.1809800 - Auðbrekka 13, byggingarleyfi.

GG verk, Askalind 3, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja atvinnuhúsnæði að Auðbrekku 13.
Teikning: Gunnar Bogi Borgarson
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 23. nóvember 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.1710297 - Austurkór 157, byggingarleyfi

Gráhyrna ehf., Ásakór 8, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Austurkór 157 a og 157 b.
Teikning: Ríkharður Oddsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 23. nóvember 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.17081707 - Austurkór 159-161, byggingarleyfi

Gráhyrna ehf., Ásakór 8, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Austurkór 161. Teikning: Ríkharður Oddsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 23. nóvember 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.1811260 - Álfaheiði 4, byggingarleyfi.

Högni Baldvin Jónsson og Birgitta Bjarnadóttir, Álfaheiði 4, Kópavogi, sækir um leyfi til að setja hurð á bílageymslu að Álfaheiði 4.
Teikning: Ingiþór Björnsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 23. nóvember 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.17091077 - Dalvegur 32, byggingarleyfi.

ÞG atvinnuhús, Lágmúla 7, Reykjavík, sækir um leyfi til að einangra að utan í stað einangrun að innan að Dalvegi 32.
Teikning: Kristinn Ragnarsson
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 23. nóvember 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.1811534 - Dimmuhvarf 7a, byggingarleyfi

Erla Hlín Helgadóttir, Dimmuhvarf 7a, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Dimmuhvarfi 7b.
Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 23. nóvember 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.18051316 - Fagrabrekka 17, byggingarleyfi.

Bergþóra Sveinsdóttir, Fagrabrekka 17, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi og byggja viðbyggingu að Fögrubrekku 17.
Teikning: Emil Þór Guðmundsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 23. nóvember 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.1807096 - Hafnarbraut 4-8, byggingarleyfi.

Hafnarbyggð ehf., Laugavegur 182, Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja fjölbýlishús að Hafnarbraut 4-8.
Teikning: Hans-Olav Andersen.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 23. nóvember 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

9.1307117 - Hagasmári 1, byggingarleyfi

Eignarhaldsfélagið Smáralind, Hagasmári 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi í rými L-350 að Hagasmára 1.
Teikning: Helgi Már Halldórsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 23. nóvember 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

10.1811078 - Hlíðarvegur 31a, byggingarleyfi

Ingunn Hauksdóttir, Hlíðavegur 31, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja einbýli að Hlíðarvegi 31a.
Teikning: Jón H. Hlöðversson
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 23. nóvember 2018 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

11.1807131 - Hlíðasmari 11, byggingarleyfi.

Reginn fasteignafélag, Hagasmári 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja reiðhjólaskýli að Hlíðasmára 11.
Teikning: Sigurður Einarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 23. nóvember 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

12.1808476 - Holtagerði 84, byggingarleyfi.

Þórir Hjálmarsson, Holtagerði 84, Kópavogi, sækir um leyfi til að hækka þak á bílageymslu að Holtagerði 84.
Teikning: Rúnar Ingi Guðjónsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 23. nóvember 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

13.1808457 - Kársnesbraut 139, byggingarleyfi.

Sævar Bjarki Guðmundsson, Kársnesbraut 139, Kópavogi, sækir um leyfi til að hækka þak á bílageymslu að Kárnesbraut 139.
Teikning: Rúnar Ingi Guðjónsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 23. nóvember 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

14.1811261 - Klettakór 1, byggingarleyfi.

Húsfélagið Klettakór 1, Klettakór 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja yfir svalir að Klettakór 1.
Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 23. nóvember 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

15.1811083 - Naustavör 44-50, byggingarleyfi.

Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf., Borgartún 31, Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja fjölbýlishús að Naustavör 44-50.
Teikning: Gunnar P. Kristinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 23. nóvember 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

16.1809415 - Smiðjuvegur 14, byggingarleyfi

FG fjárfestingar, Eskiholt 23, Garðabæ, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Smiðjuvegi 14.
Teikning: Sveinbjörn Jónsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 23. nóvember 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

17.1709506 - Sunnusmári 16-22, byggingarleyfi.

Smárabyggð ehf., Suðurlandsbraut 4, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi og byggingarlýsingu að Sunnusmára 16-22.
Teikning: Halldór Eiríksson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 23. nóvember 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

18.17091025 - Víkurhvarf 3, byggingarleyfi

FÍ fasteignafélag slhf., Borgartún 25, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Víkurhvarfi 3.
Teikning: Ragnar Auðunn Birgisson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 23. nóvember 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

19.1806700 - Þorrasalir 25, byggingarleyfi.

Stella Rögn Sigurðardóttir, Sólarsalir 6, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja einbýlishús að Þorrasölum 25.
Teikning: Eyjólfur Valgarðsson
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 23. nóvember 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 12:00.