Afgreiðslur byggingarfulltrúa

258. fundur 20. desember 2018 kl. 11:00 - 12:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Sigurbjartur Halldórsson aðstoðarbyggingarfulltrúi
Starfsmenn
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.1812628 - Akralind 4, byggingarleyfi.

LF11 ehf. og Eignarhaldsfélagið Ögur, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi og utanhúss að austurhluta að Akralind 4.
Teikning: Sigríður Magnúsdóttir
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 20. desember 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.1709961 - Auðbrekka 25-27, byggingarleyfi.

Sólkatla ehf., Nýbýlavegi 26, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi, gistiheimili að Auðbrekku 25-27.
Teikning: Orri Árnason
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 20. desember 2018 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.17051648 - Dalaþing 3, byggingarleyfi.

Stephen Northcott, Dalaþingi 3, Kópavogi, sækir um leyfi til að minnka bílskúr að Dalaþingi 3.
Teikning: Sigurður Hafsteinsson

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.1111217 - Dalvegur 2, umsókn um byggingarleyfi.

Listakaup-Ljósaland hf., Pósthólf 440, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Dalvegi 2.
Teikning: Finnur Fróðason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 20. desember 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.1612032 - Faldarhvarf 11, byggingarleyfi.

ESAIT ehf., Blikanesi 14, Garðabæ, sækir um leyfi til að gera breytingar anddyri að Faldarhvarfi 11.
Teikning: Helgi Hjálmarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 20. desember 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.1612020 - Faldarhvarf 13, byggingarleyfi.

ESAIT ehf., Blikanesi 14, Garðabæ, sækir um leyfi til að gera breytingar anddyri að Faldarhvarfi 13.
Teikning: Helgi Hjálmarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 20. desember 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.1811091 - Hlíðasmári 17, byggingarleyfi.

Domus Dentis ehf., Hlíðasmári 17, Reykjavík, sækir um leyfi til að fá gera breytingar á skráningartöflu að Hlíðasmára 17.
Teikning: Jóhannes Þórðarson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 20. desember 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.1807192 - Holtagerði 35, byggingarleyfi.

Kasper Bruenings og Tinna Sörens Madsen, Holtagerði 35, Kópavogi, sækir um leyfi að byggja viðbyggingu að Holtagerði 35
Teikning: Ásdís H. Ágústsdóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 20. desember 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

9.1812627 - Kópavogstún 10-12, byggingarleyfi.

Kópavogstún 10-12, húsfélag, Kópavogstún 10-12, Reykjavík, sækir um leyfi til að að gera breytingu á anddyri að Kópavogstúni 10-12.
Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 20. desember 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

10.1809415 - Smiðjuvegur 14, byggingarleyfi

FG fjárfestingar ehf., Eskiholt 23, Garðabæ, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Smiðjuvegi 14.
Teikning: Sveinbjörn Jónsson
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 20. desember 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 12:00.