Afgreiðslur byggingarfulltrúa

261. fundur 08. febrúar 2019 kl. 11:00 - 12:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Sigurbjartur Halldórsson aðstoðarbyggingarfulltrúi
Starfsmenn
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.1804516 - Álfhólsvegur 73, bygggingarleyfi.

Burstabær ehf., Hraunhólar 21, Garðbæ, sækir um leyfi til að byggja fjölbýlishús að Álfhólsvegi 73.
Teikning: Jón H. Hlöðversson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 8. febrúar 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.1504623 - Borgarholtsbraut 48, byggingarleyfi.

Húseik, Bröttutunga 4, Kópavogi, sækir um leyfi til að færa til hjólageymslu og stækka að Borgarholtsbraut 48
Teikning: Jón H. Hlöðversson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 8. febrúar 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.1901848 - Tónahvarf 3a, byggingarleyfi.

Veitur ofh., Bæjarhálsi 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að setja upp dreifistöð að Tónahvarfi 3a
Teikning: Stefán Örn Stefánsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 8. febrúar 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.0911897 - Langabrekka 5, umsókn um byggingarleyfi.

Kristján Kristjánsson, Langabrekka 5, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja bílskúr að vesturhlið húsins að Löngubrekku 5
Teikning: Ívar Hauksson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 8. febrúar 2019 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.1210519 - Lundur 2-6, umsókn um byggingarleyfi.

Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf, Borgartúni 31, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á byggingarleyfi að Lundi 2-6
Teikning: Gunnar Páll Kristinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 8. febrúar 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.1306823 - Lundur 5 byggingarleyfi

Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf, Borgartúni 31, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á byggingarleyfi að Lundi 5
Teikning: Gunnar Páll Kristinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 8. febrúar 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.1412154 - Lundur 7-13, byggingarleyfi

Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf, Borgartúni 31, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á byggingarleyfi að Lundi 7-13
Teikning: Gunnar Páll Kristinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 8. febrúar 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.1205173 - Lundur 17-23, umsókn um byggingarleyfi.

Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf, Borgartúni 31, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á byggingarleyfi að Lundi 17-23
Teikning: Gunnar Páll Kristinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 8. febrúar 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

9.15062030 - Lundur 25, byggingarleyfi

Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf, Borgartúni 31, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á byggingarleyfi að Lundi 25
Teikning: Gunnar Páll Kristinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 8. febrúar 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

10.1901531 - Lyngheiði 20, byggingarleyfi.

Þórlaug Inga Þorvarðardóttir, Lyngheiði 20, Kópavogi, sækir um leyfi að fá samþykktar reyndarteikningar að Lyngheiði 20
Teikning: Sveinn Arnarson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 8. febrúar 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

11.1805067 - Mánabraut 17, byggingarleyfi.

Ólafur Hrafn Ólafsson og Erla Hrönn Diðriksdóttir, Mánabraut 17, Kópavogi, sækir um leyfi til að setja skyggni og skjólvegg að Mánabraut 17
Teikning: Kristján G. Leifsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 8. febrúar 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

12.1711675 - Nýbýlavegur 10, byggingarleyfi.

Nýbrekka, Gagnheiði 25, Selfoss, sækir um leyfi til að byggja fjölbýlishús og fella út matshluta 02 að Nýbýlavegi 10.
Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 8. febrúar 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

13.1902089 - Digranesheiði 23, byggingarleyfi.

Atli Hermannsson, Digranesheiði 23, Kópavogi, sækir um leyfi til að breyta einbýli í tvíbýli að Digranesheiði 23
Teikning: Þorgeir Jónsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 8. febrúar 2019 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Fundi slitið - kl. 12:00.