Afgreiðslur byggingarfulltrúa

265. fundur 04. apríl 2019 kl. 15:00 - 16:00 á Digranesvegi 1, Fífuhvammur 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Sigurbjartur Halldórsson aðstoðarbyggingarfulltrúi
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
Starfsmenn
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.1904062 - Auðbrekka 14, byggingarleyfi.

Eignarhaldsfélagið Auðbrekka ehf., Auðbrekka 14, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi, bílasprautuverkstæði að Auðbrekku 14.
Teikning: Oddur K. Finnbjarnason.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 4. apríl 2019 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.1709961 - Auðbrekka 25-27, byggingarleyfi.

Sólkatla ehf., Nýbýlavegi 26, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi, gististaður að Auðbrekku 25-27.
Teikning: Orii Árnason.
Byggingarfulltrúi hafnaði erindinu með tilvísun í afgreiðslu skipulagsráðs 18. mars 2019 og bæjarstjórn dags. 26. mars 2019 með tilvísun í 44. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.1804102 - Austurkór 70, byggingarleyfi.

Gunnar Einarson, Birkiás 19, Garðabæ, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Austurkór 70.
Teikning: Gunnar Einarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 4. apríl 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.1901140 - Álalind 18, byggingarleyfi.

Glaðsmíði ehf., Sundagörðum 10, Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja fjölbýlishús að Álalind 18-20.
Teikning: Helgi Steinar Helgason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 4. apríl 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.17091077 - Dalvegur 32, byggingarleyfi.

ÞG verk, Lágmúla 7, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á einangrun að Dalvegi 32.
Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 4. apríl 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.16051012 - Gulaþing 11, byggingarleyfi.

Ásgeir Einarsson, Gulaþing 11, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi og gluggum að Gulaþingi 11.
Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 4. apríl 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.0902105 - Hafnarbraut 11, umsókn um byggingarleyfi.

Kársnesbyggð II, Laugavegur 182, Reykjavík, sækir um leyfi til að breytingar á innra skipulagi, hurðum og gluggum og skjólvegg bætt við svalir að Hafnarbraut 11.
Teikning: Orri Árnason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 4. apríl 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.1608006 - Hafnarbraut 12, bygginarleyfi.

Þróunarfélagið ehf., Garðastræti 37, Garðabæ, sækir um leyfi til að gera breytingar á útliti og færlsa á F hluta að Hafnarbraut 12.
Teikning: Arnar Þór Jónsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 4. apríl 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

9.1903880 - Hagasmári 1 rými -085 Lyfja, byggingarleyfi.

Eignarhaldsfélag Smáralind, Hagasmári 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi rými L-085 að Hagasmára 1.
Teikning: Helgi Már Halldórsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 4. apríl 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

10.1706282 - Naustavör 28-34, byggingarleyfi

Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf., Borgartúni 31, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi og byggingarlýsingu að Naustavör 28-34.
Teikning: Gunnar Páll Kristinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 4. apríl 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

11.1502665 - Skógarlind 2, byggingarleyfi.

Festi fasteignir ehf., Dalvegi 10-14, Kópavogi, sækir um leyfi til að setja fjölorkustöð að Skógarlind 2.
Teikning: Gautur Þorsteinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 4. apríl 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

12.1902682 - Smiðjuvegur 7, byggingarleyfi.

Íspan ehf., Smiðjuvegur 7, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á brunahönnun að Smiðjuvegi 7.
Teikning: Gunnar Páll Kristinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 4. apríl 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

13.1611133 - Tónahvarf 9, byggingarleyfi.

Sérverk ehf., Tónahvarf 9, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á byggingarlýsingu að Tónahvarfi 9.
Teikning: Valdimar Harðarson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 4. apríl 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

14.1809407 - Þinghólsbraut 27, byggingarleyfi.

Bylgja Bragadóttir, Þinghólsbraut 27, Kópavogi, sækir um leyfi til að breyta einbýlishúsi í tvær íbúðir að Þinghólsbraut 27.
Teikning: Sturla Þór Jónsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 4. apríl 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 16:00.