Afgreiðslur byggingarfulltrúa

270. fundur 21. júní 2019 kl. 13:30 - 14:30 á Digranesvegi 1, Fífuhvammur 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Bjarni Rúnar Þórðarson embættismaður
  • Jens Karl Bernharðsson starfsmaður tæknisviðs
  • Sigurbjartur Halldórsson aðstoðarbyggingarfulltrúi
Starfsmenn
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.1711282 - Álfhólsvegur 37, byggingarleyfi.

Ástþór Helgason, Álfhólsvegur 21, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu að Álfhólsvegi 37
Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 21.júní 2019 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.17091077 - Dalvegur 32, byggingarleyfi.

ÞG verk atvinnuhús, Lágmúla 7, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á skráningartöflu að Dalvegi 32.
Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 21. júní 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.1905453 - Hjallabrekka 2, byggingarleyfi.

Lykill fjármögnun hf., Ármúla 1, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Hjallabrekka 2.
Teikning: Friðrik Ólafsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 21. júní 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.1906440 - Hvannhólmi 30, byggingarleyfi.

K74 ehf., Hvannhólma 30, Kópavogi, sækir um leyfi til að fá samþykktar reyndarteikningar að Hvannhólma 30.
Teikning: Emil Þór Guðmundsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 21. júní 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.1709506 - Sunnusmári 16-22, byggingarleyfi.

Smárabyggð ehf., Suðurlandsbraut 4, Reykjavík, sækir um leyfi til að fá samþykktar reyndarteikningar að Sunnusmára 16-22.
Teikning: Halldór Eiríksson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 21. júní 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.1904779 - Víkurhvarf 7, byggingarleyfi

ORF líftækni hf., Víkurhvarf 7, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi, útliti og bæta við bílastæðum a Víkurhvarfi 7.
Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 21. júní 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 14:30.