Afgreiðslur byggingarfulltrúa

275. fundur 11. september 2019 kl. 14:00 - 15:00 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Bjarni Rúnar Þórðarson embættismaður
  • Jens Karl Bernharðsson starfsmaður tæknisviðs
  • Sigurbjartur Halldórsson aðstoðarbyggingarfulltrúi
Starfsmenn
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.1805699 - Arnarsmári 36-40, byggingarleyfi.

Nónhæð ehf., Hásalir 3, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á skráningartöflu að Arnarsmári 36-40.
Teikning: Hrólfur Karl Cela.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. september 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.1206225 - Austurkór 104, umsókn um byggingarleyfi.

Eignafélag Akralindar ehf.,Akralind 3, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja búningsaðstöðu og heitur pottur að Austurkór 104.
Teikning: Jón H. Hlöðversson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. september 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.1909254 - Digranesheiði 31, byggingarleyfi.

Klettur skipaafgreiðsla ehf., Korngarður 5, Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu og breyta bílskúr í íbúð að Digranesheiði 31.
Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 11. september 2019 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.1902297 - Hagasmári 1, byggingarleyfi. Framhaldsmál

Eignarhaldsfélag Smáralind ehf., Hagasmári 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi í rými L-197, Nespresso að Hagasmári 1
Teikning: Sigurlaug Sigurjónsdóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. september 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.1902297 - Hagasmári 1, byggingarleyfi. Framhaldsmál

Eignarhaldsfélag Smáralind ehf., Hagasmári 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi í rými U-255, Neglur og húðgötun að Hagasmári 1
Teikning: Þorvarður L. Björgvinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. september 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.19081009 - Heiðarhjalli 7, byggingarleyfi.

Jóhannes Heiðmar Indriðason, Heiðarhjalli 7, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu að Heiðarhjalla 7.
Teikning: Einar V. Tryggvason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. september 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.1807018 - Holtasmári 1, byggingarleyfi.

LFZ, Álfheimar 74, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi á 4 hæð að Holtasmára 1.
Teikning: Þorsteinn Helgason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. september 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.18051091 - Marbakkabraut 9, bygggingarleyfi.

Sólveig R. Gunnarsdóttir, Sörlaskjóli 26, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingu á skráningartöflu að Marbakkabraut 9.
Teikning: Jón Davíð Ásgeirsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. september 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

9.1907072 - Markavegur 5, byggingarleyfi.

Kristinn Valdimarsson, Lagarbakkar , Þorlákshöfn, sækir um leyfi til að byggja reiðhöll að Markavegur 5.
Teikning: Bent Larsen.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. september 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

10.1804514 - Naustavör 11, byggingarleyfi.

Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf., Borgartúni 26, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingu á skráningartöflu að Naustavör 11.
Teikning: Guðmundur Gunnlaugsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. september 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

11.1904778 - Silfursmári 2, byggingarleyfi.

201 Miðbær, Suðurlandsbraut 4, Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja atvinnuhúsnæði og fjölbýlishús að Silfursmára 2.
Teikning: Arnar Þór Jónsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. september 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

12.1807195 - Sunnusmári 2-6, byggingarleyfi.

Smárabyggð ehf., Suðurlandsbraut 4, Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja fjölbýlishús að Sunnusmári 2-6.
Teikning: Arnar Þór Jónsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. september 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

13.1807195 - Sunnusmári 2-6, byggingarleyfi.

Smárabyggð ehf., Suðurlandsbraut 4, Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja bílastæðahús að Silfursmára / Sunnusmári.
Teikning: Arnar Þór Jónsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. september 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

14.1906210 - Tónahvarf 7, byggingarleyfi.

Sérverk ehf., Tónhvarf 9, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja atvinnuhúsnæði að Tónhavarf 7.
Teikning: Valdimar Harðarson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. september 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

15.1905222 - Turnahvarf 2, byggingarleyfi.

Eignarhaldsfélagið Ögur ehf., Akralind 6, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja atvinnuhúsnæði að Turnahvarfi 2.
Teikning: Guðmundur Gunnlaugsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. september 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

16.16031379 - Urðarhvarf 8, byggingarleyfi.

Elliðaárdalur ehf,., Lágmúla 7, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingu á innra skipulagi að Urðarhvarf 8.
Teikning: Jón Hrafn Hlöðversson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. september 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

17.1909606 - Vatnsendablettur, niðurrif sumarhúsa

Kópavogsbær, Digranesvegur 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að rífa niður sumarhús að Vatnsendablett 9, 11, 43, 64, 65, 75, 93, 170, 263, 306, 391 og 446.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. september 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

18.17091025 - Víkurhvarf 3, byggingarleyfi

FÍ Fasteignafélag slhf., Borgartún 25, Reykjavík, sækir um leyfi til að breyta lagerrými í skrifstofurými að Víkurhvarfi 3.
Teikning: Halldór Guðmundsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. september 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 15:00.