Afgreiðslur byggingarfulltrúa

276. fundur 27. september 2019 kl. 11:00 - 12:00 á Digranesvegi 1, Fífuhvammur 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Bjarni Rúnar Þórðarson embættismaður
  • Jens Karl Bernharðsson starfsmaður tæknisviðs
  • Sigurbjartur Halldórsson aðstoðarbyggingarfulltrúi
Starfsmenn
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.1901140 - Álalind 18, byggingarleyfi.

Glaðsmíði ehf., Sundagörðum 10, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á burðarvirki og innra skipulagi og útliti að Álalind 18.
Teikning: Helgi Steinar Helgason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 27. september 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.1708331 - Álfhólsvegur 23. byggingarleyfi.

Mission á Íslandi ehf., Þingholtsbraut 3, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja fjölbýlishús í stað einbýlishús að Álfhólsvegi 23.
Teikning: Birgir Þ. Jóhannsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 27. september 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.1907298 - Fossvogsbrún 2a, byggingarleyfi.

Kópavogsbær, Digranesvegi 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á veggjum, gifsveggir í stað hlaðna að Fossvogsbrún 2A.
Teikning: Anna Margrét Hauksdóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 27. september 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.1909170 - Grundarhvarf 8, byggingarleyfi.

Bjarni Kjartansson og Anna Björg Bjarnadóttir, Grundarhvarf 8, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu að Grundarhvarf 8.
Teikning: Sveinn Ívarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 27. september 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.1908998 - Smiðjuvegur 8, byggingarleyfi.

Gúmmíbátar og Gallar sf., Smiðjuvegi 8, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Smiðjuvegi 8.
Teikning: Friðrik Friðriksson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 27. september 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.1909216 - Ögurhvarf 4a, byggingarleyfi.

Kópavogsbær, Digranesvegi 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi, tónlistarskóli að Ögurhvarf 4a.
Teikning: Jakob Líndal.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 27. september 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 12:00.