Afgreiðslur byggingarfulltrúa

277. fundur 11. október 2019 kl. 13:00 - 14:00 á Digranesvegi 1, Fífuhvammur 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Smári Magnús Smárason skipulagssvið
  • Bjarni Rúnar Þórðarson embættismaður
  • Jens Karl Bernharðsson starfsmaður tæknisviðs
  • Sigurbjartur Halldórsson aðstoðarbyggingarfulltrúi
Starfsmenn
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.1801160 - Austurkór 127, byggingarleyfi.

Kjarnibyggð ehf, Amsturdam 4, Mosfellsbæ, sækir um leyfi til að fá samþykktar reyndarteikning að Austurkór 127.
Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. október 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.1909437 - Bakkabraut 5C, byggingarleyfi

Trausti Gunnarsson, Bakkabraut 5C, Kópavogi, sækir um leyfi til að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðarhúsnæði að Bakkabraut 5C.
Teikning: Ívar Hauksson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 11. október 2019 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.1908321 - Bakkabraut 7a, byggingarleyfi.

Stefán Gunnarsson, Bakkabraut 7A, Kópavogi, sækir um leyfi til að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðarhúsnæði að Bakkabraut 7A.
Teikning: Sigurður Hafsteinsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 11. október 2019 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.19081002 - Dalsmári 1, byggingarleyfi.

Kópavogsbær, Digranesvegur 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að setja færanlegar kennslustofur að Dalsamári 1.
Teikning: Guðmundur G. Guðnason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. október 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.17091077 - Dalvegur 32, byggingarleyfi.

ÞG verk ehf., Lágmúli 7, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi, innkeyrsluhurðum og brunahönnun uppfærð að Dalvegi 32.
Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. október 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.1805983 - Digranesvegur 15, byggingarleyfi.

Kópavogsbær, Digranesvegur 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að setja færanlegar kennslustofur að Digranesvegur 15.
Teikning: Guðmundur G. Guðnason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. október 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.1707139 - Gulaþing 21, byggingarleyfi.

Matthías Imsland, Hlíðarvegur 41, Kópavogi, sækir um leyfi til að hækka þak, gera breytingar á gluggum og bæta við niðurgrafinni geymslu að Gulaþingi 21.
Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. október 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.1902297 - Hagasmári 1, byggingarleyfi. Framhaldsmál

Eignarhaldsfélag Smáralind ehf., Hagasmári 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi í rými U-326 að Hagasmári 1
Teikning: Sigurlaug Sigurjónsdóttir.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

9.1407086 - Hamraborg 11, byggingarleyfi.

Sólkatla, Skjólbraut 6, Kópavogi, sækir um leyfi til að samþykkja reyndarteikningar að Hamraborg 11.
Teikning: Jakob Líndal.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. október 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

10.1908233 - Lundur 88, byggingarleyfi.

Sigríur Hjlaltadóttir og Emilía B. Björnsdóttir, Lundur 88, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja sólskýli að Lundi 88.
Teikning: Gunnar Páll Kristinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. október 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

11.1212039 - Nýbýlavegur 12, byggingarleyfi.

Kaffitár ehf., Stappabraut 7, Reykjanesbæ, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi og brunahólfun að Nýbýlavegur 12.
Teikning: Helgi Mári Halldórsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. október 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

12.1909651 - Smiðjuvegur 44-46, byggingarleyfi

Smiðjuvegur 44-46, Álfheimum 74, Reykjavík, sækir um leyfi til að samþykkja reyndarteikning að Smiðjuvegi 44-46.
Teikning: Arnar Skjaldarson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. október 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

13.1908269 - Urðarhvarf 12, byggingarleyfi.

Modis ehf., Lágmúla 5, Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja gistiheimili að Urðarhvarfi 12.
Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. október 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

14.1307176 - Versalir 5, byggingarleyfi

Kópavogsbær, Digranesvegur 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að setja færanlegar kennslustofur að Versölum 5.
Teikning: Guðmundur G. Guðnason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. október 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

15.1909705 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Ögurhvarf 6

Ás styrktarfélag, Ögurhvarf 6, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Ögurhvarf 9.
Teikning: Anna Margrét Hauksdóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. október 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 14:00.