Afgreiðslur byggingarfulltrúa

279. fundur 07. nóvember 2019 kl. 15:00 - 16:00 á Digranesvegi 1, Fífuhvammur 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Bjarni Rúnar Þórðarson embættismaður
  • Jens Karl Bernharðsson starfsmaður tæknisviðs
Starfsmenn
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.17091039 - Aflakór 4, byggingarleyfi

Guðrún Guðgeirsdóttir, Glaðheimar 22, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á byggingarlýsingu, innra skipulagi og útliti að Aflakór 4.
Teikning: Vífill Björnsson
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 7. nóvember 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.1911445 - Austurkór 46, byggingarleyfi.

Svanur Karl Grjetarsson, Austurkór 46, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja yfir svalir að Austukór 46.
Teikning: Sigurður Hallgrímsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 7. nóvember 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.1909439 - Álfkonuhvarf 6, byggingarleyfi.

Þráinn Vigfússon, Álfkonuhvarf 6, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera gera breytingar á innra skipulagi, útliti og klæðning að utan að Álfkonuhvarfi 6.
Teikning: Björgvin Snæbjörnsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 7. nóvember 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.1302725 - Álmakór 17a, byggingarleyfi.

Ingvar H. Hreinsson, Álmakór 17A, Kópavogi, sækir um leyfi til að fá samþykktar reyndarteikningar að Álmakór 17A.
Teikning: Runólfur Þ. Sigurðsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 7. nóvember 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.1302724 - Álmakór 17b, byggingarleyfi.

Kristján G. Leifsson, Álmakór 21, Kópavogi, sækir um leyfi til að fá samþykktar reyndarteikningar að Álmakór 17B.
Teikning: Runólfur Þ. Sigurðsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 7. nóvember 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.1909520 - Vesturvör 44-48, byggingarleyfi.

Nature Resort ehf., Engihjalli 8, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja atvinnuhúsnæði að Vesturvör 44-48.
Teikning: Halldór Eiríksson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 7. nóvember 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 16:00.