Afgreiðslur byggingarfulltrúa

37. fundur 06. mars 2012 kl. 08:30 - 08:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Einar Sigurðsson embættismaður
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1103282 - Austurkór 78, umsókn um byggingarleyfi.

Sérverk ehf., Askalind 5, Kópavogi, 8. júní 2011 um leyfi til að stækka kjallara að Austurkór 78.
Teikn. Valdimar Harðarson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 6. mars 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

2.1203054 - Hagasmári 1, rými L-147, umsókn um byggingarleyfi.

Kaffitár, Stapabraut 7, Njarðvík, 28. febrúar 2012 um leyfi til að gera breytingu á innra skipulagi í rými L-147 að Hagamsmára 1.
Teikn. Helgi Már Halldórsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 6. mars 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

3.1111452 - Huldubraut 15, umsókn um byggingarleyfi.

Gísli Jón Höskuldsson, Huldubraut 30, Kópavogi, 1. mars 2012 um leyfi til niðurrifs á gömlu einbýlishúsi að Huldubraut 15.
Heimild Heilbrigðisfulltrúa til niðurrifs fylgir.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 6. mars 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

4.1112018 - Kópavogstún 2-4, umsókn um byggingarleyfi.

Dverghamrar ehf., Lækjarbergi 46, Hafnarfirði, 28. febrúar 2012 um leyfi til að gera breytingu á byggingarlýsingu að Kópavogstún 2-4
Teikn. Kristinn Ragnarsson.
Lögð fram beiðni lóðarhafa dags. 28. febrúar 2012 um undanþágu frá 6. til 16. hluta byggingarreglugerðar nr. 112/2012, með tilvísun í 1. tölulið í ákvæðum til bráðabirgða í reglugerðinni.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 6. mars 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

5.1110293 - Þorrasalir 5-7, umsókn um byggingarleyfi.

Leigugarðar ehf., Bæjartún 12, Kópavogi, 28. febrúar 2012 um leyfi til að gera breytingu á byggingarlýsingu að Þorrasölum 5-7.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.
Lögð fram beiðni lóðarhafa dags. 28. febrúar 2012 um undanþágu frá 6. til 16. hluta byggingarreglugerðar nr. 112/2012, með tilvísun í 1. tölulið í ákvæðum til bráðabirgða í reglugerðinni.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 6. mars 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Fundi slitið - kl. 08:30.