Afgreiðslur byggingarfulltrúa

285. fundur 13. febrúar 2020 kl. 15:00 - 16:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Bjarni Rúnar Þórðarson embættismaður
  • Jens Karl Bernharðsson starfsmaður tæknisviðs
  • Sigurbjartur Halldórsson aðstoðarbyggingarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Berglind Ósk Kjartansdóttir Ritari
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.2001453 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Auðbrekka 22

Wiium ehf., Vesturfold 34, Reykjavík, sækir um leyfi til að breyta 2. og 3. atvinnuhúsnæði í íbúðir að Auðbrekku 22.
Teikning: Jakob Emil Líndal.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 13. febrúar 2020 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.1912298 - Austurkór 30, byggingarleyfi.

Ingólfur Örn Steingrímsson og Dóróthea H Grétarsdóttir, Bandaríkjunum, sækja um leyfi til að byggja einbýlishús að Austurkór 30.
Teikning: Luigi Bartolozzi.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 13. febrúar 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.1711282 - Álfhólsvegur 37, byggingarleyfi.

Ástþór Helgason, Álfhólsvegur 37, Kópavogur, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu að Álfhólsvegi 37.
Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 13. febrúar 2020 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.1911189 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Dalvegur 32

ÞG atvinnuhús, Lágmúli 7, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Dalvegi 32.
Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 13. febrúar 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.1909254 - Digranesheiði 31, byggingarleyfi.

Klettur skipaafgreiðsla ehf., Korngarðar 5, Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu ofan á bílskúr að Digranesheiði 31.
Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 13. febrúar 2020 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.2002338 - Faxahvarf 4, byggingarleyfi.

Sigurður Hafsteinsson og Svava Aldís Viggósdóttir, Faxahvarfi 4, Kópavogi, sækja um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi og byggingarlýsingu að Faxahvarfi 4.
Teikning: Sigurður Hafsteinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 13. febrúar 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.2002337 - Fífuhvammur 31, byggingarleyfi.

Þorgerður Einarsdóttir, Linda Björk Helgadóttir og Stefán Jökull Jakobsson, Fífuhvammi 31, sækja um leyfi til að byggja við sólstofu og gera breytingar á innra skipulagi að Fífuhvammi 31.
Teikning: Guðbjartur Á Ólafsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 13. febrúar 2020 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.1907254 - Hásalir 9, byggingarleyfi.

Halldóra Ólafsdóttir og Friðrik Heiðar Vigfússon, Hásölum 9, Kópavogi, sækja um leyfi til að bæta við glugga á norðurhlið hússins að Hásölum 9.
Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 13. febrúar 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

9.1911579 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Hraunbraut 18

Gunnar Örn Rúnarsson, Hraunbraut 18, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu, breytingar á innra skipulagi og endurbætur á húsi að Hraunbraut 18.
Teikning: Andri Gunnar Lyngberg Andrésson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 13. febrúar 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

10.1704372 - Hraunbraut 38, byggingarleyfi.

Jón Gunnar Ottósson, Hraunbraut 38, Kópavogi, skilar inn nýrri skráningartöflu fyrir Hraunbraut 38.
Teikning: Páll Gunnlaugsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 13. febrúar 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

11.1902477 - Kópavogsbraut 75, byggingarleyfi.

Verkstjórn ehf., Melhagi 20, Reykjavík, sækir um leyfi til að hækka glugga á þriðju hæð að Kópavogsbraut 75.
Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 13. febrúar 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

12.1905490 - Skjólbraut 11, byggingarleyfi.

Tréfag ehf., Víkurhvarf 2, Kópavogi, sækir um breytingar á innra skipulagi að Skjólbraut 11.
Teikning: Kjartan Ólafur Sigurðsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 13. febrúar 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

13.1706767 - Sunnusmári 24-28, byggingarleyfi

Smárabyggð ehf., Suðurlandsbraut 4, sækir um leyfi til að breyta rafmagni í bílakjallara fyrir hleðslustöðvar. Heitur pottur íbúð 0601 á svalir og hurð.
Teikning: Arnar Þór Jónsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 13. febrúar 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

14.2001916 - Turnahvarf 4, byggingarleyfi.

Þór Þorsteinsson, Glaðheimum 16, Reykjavík sækir um leyfi til að breyta innra skipulagi og bæta við svölum á norðaustur hlið hússins að Turnahvarfi 4.
Teikning: Hjálmar Ingvarsson.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

15.2001529 - Vesturvör 10, niðurrif

Kópavogsbær, Digranesvegur 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að rífa niður hús að Vesturvör 10.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 13. febrúar 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

16.1501802 - Víghólastígur 14, byggingarleyfi.

Kristín Ingimarsdóttir og Friðrik Einarsson, Víghólastígur 14, Kópavogi, sækja um leyfi til að breyta þaki á bílgeymslu að Víghólastíg 14 úr flötu í hallandi.
Teikning: Sigurður Hafsteinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 13. febrúar 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

17.2002366 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Víkurhvarf 1

L1108 ehf., Bíldshöfða 20, Reykjavík, sækir um leyfi til að setja lyftarahleðslu í rými 0102 að Víkurhvarfi 1.
Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 13. febrúar 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Fundi slitið - kl. 16:00.