Afgreiðslur byggingarfulltrúa

295. fundur 09. júlí 2020 kl. 13:30 - 14:30 á Digranesvegi 1, Fífuhvammur 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
  • Bjarni Rúnar Þórðarson embættismaður
  • Jens Karl Bernharðsson starfsmaður tæknisviðs
  • Sigurbjartur Halldórsson aðstoðarbyggingarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.2001453 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Auðbrekka 22

Wiium ehf., Vesturfold 34, Reykjavík, sækir um leyfi til að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðarhúsnæði á 2 og 3 hæð að Auðbrekku 22.
Teikning: Jakob Líndal.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 9. júlí 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.2006085 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Álmakór 9

Rúnar Júlíusson, Álmakór 9B, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á gluggum og skyggni yfir útgangshurð að Álmakór 9B.
Teikning: Ríkarð Oddsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 9. júlí 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.1703474 - Fífuhvammur 11, byggingarleyfi.

Sindri Freyr Ólafsson, Lómasalir 10, Kópavogur, sækir um leyfi til að setja hurð á bílskúr að Fífuhvammur 11a.
Teikning: Ingi Gunnar Þórðarson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 9. júlí 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.2006284 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Heimalind 24

Þórður Már Jóhannesson, Heimalind 24, Kópavogur, sækir um leyfi til að byggja viðbygging að Heimalind 24.
Teikning: Sigurður Hallgrímsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 9. júlí 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.1712950 - Lundur 80-84, byggingarleyfi

Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf., Borgartún 31, Reykjavík, sækir um leyfi til að fá samþykktar reyndarteikningar að Lundi 80-84.
Teikning: Guðmundur Gunnlaugsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 9. júlí 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.1701090 - Melahvarf 3, byggingarleyfi.

Gunnar Árnason, Teigasel 7, Reykjavík, sækir um leyfi til að færa húsið á lóðinni og gestahús minnkað að Melahvarfi 3.
Teikning: Gunnar Sigurðsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 9. júlí 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.20061148 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Reynihvammur 16

Arnþór Þorsteinsson, Reynihvammur 16, Kópavogur, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu að Reynihvammi 16.
Teikning: Ragnar M. Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 9. júlí 2020 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.2007092 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Smiðjuvegur 11

Módelhús ehf., Klettagarðar 25, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi og setja milliloft að Smiðjuvegi 11.
Teikning: Guðmundur O. Víðisson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 9. júlí 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

9.20051202 - Uppsalir 1, byggingarleyfi.

Kirkjugarðar Reykjavikur, Vesturhlíð 8, Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja þjónustuhús að Uppsalir 1.
Teikning: Helgi Már Hallgrímsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 9. júlí 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

10.2005771 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Víðigrund 7

Ásgeir Örn Þorsteinsson og Halldóra Harðardóttir, Víðigrund 7, Kópavogi, sækir um leyfi til að taka óuppfyllt rými í notkun að Víðigrund 7.
Teikning: Sigríður Arngrímsdóttir.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 9. júlí 2020 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

11.17091025 - Víkurhvarf 3, byggingarleyfi

FÍ Fasteignafélag slhf., Katrínartún, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á byggingarlýsingu að Víkurhvarfi 3.
Teikning: Oddur K. Finnbjarnarson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 9. júlí 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 14:30.