Afgreiðslur byggingarfulltrúa

115. fundur 06. maí 2014 kl. 08:30 - 08:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Jóhannes Pétursson embættismaður
  • Smári Magnús Smárason embættismaður
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1207357 - Aðalþing 8, umsókn um byggingaleyfi

Herdís Hólmsteinsdóttir, Aðalþing 8, Kópavogi sækjir 27. mars 2014 um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Aðalþingi 8.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 6. maí 2014.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

2.1206571 - Aflakór 1-3, umsókn um byggingarleyfi.

Ögurhvarf ehf., Pósthólf 210, sækir 30. apríl 2014 um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Aflakór 1-3.
Teikn. Guðrún F. Sigurðardóttir.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 6. maí 2014.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

3.1403694 - Engihjalli 17, byggingarleyfi.

Jörn Andersen Kvist, Engihjalli 17, Kópavogi sækjir 27. mars 2014 um leyfi til að byggja yfir svalir að Engihjalli 17.
Teikn. Karl-Erik Rocksén.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 6. maí 2014.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

4.1404659 - Núpalind 1, byggingarleyfi.

Ragnar Stefánsson, Þverás 29, Reykjavík sækjir 30. apríl 2014 um leyfi til að innrétta veitingastað Yougo að Núpalind 1.
Teikn. Vignir Jónsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 6. maí 2014.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

5.1404599 - Sunnubraut 30, byggingarleyfi.

Viðskiptavit ehf., Kópavogsbraut 69, Kópavogi sækir 29. apríl 2014 um leyfi til að byggja parhús að Sunnubraut 30.
Teikn. Pétur Örn Björnsson.

Vísað til skipulagsnefndar með vísan í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

6.1404612 - Vogatunga 22, byggingarleyfi.

Anna Karlsdóttir, Marteinslaug 7, Reykjavík sækjir 2. apríl 2014 um leyfi til að setja glugga á vesturhlið að Vogatungu 22
Teikn. Gunnar Indriðason.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 6. maí 2014.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Fundi slitið - kl. 08:30.