Afgreiðslur byggingarfulltrúa

300. fundur 24. september 2020 kl. 14:00 - 15:00 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Jens Karl Bernharðsson starfsmaður tæknisviðs
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.2003464 - Dalvegur 4, byggingarleyfi.

Bitter ehf., Dalvegur 10-14, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Dalvegi 10-14.
Teikning: Sigurður Hafsteinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 24. september 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.20081352 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Engihjalli 11

Húsfélagið Engihjalli 11, Engihjalli 11, Kópavogi, sækir um leyfi til að klæða hluta veggja með sléttri klæðningu að Engihjalli 11.
Teikning: Reynir Kristjánsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 24. september 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.2009661 - Fróðaþing 23, byggingarleyfi.

Jónas Karl Þorvaldsson og Ástbjörg Ýr Gunnarsdóttir, Fróðaþing 23, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Fróðaþingi 23.
Teikning: Finnur Ingi Hermannsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 24. september 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.1902297 - Hagasmári 1, byggingarleyfi. Framhaldsmál

Eignarhaldsfélag Smáralind ehf., Hagasmári 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi í rými L320 að Hagasmára 1
Teikning: Erlendur Árni Hjálmarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 24. september 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.1807192 - Holtagerði 35, byggingarleyfi.

Kasper Bruenings, Holtagerði 35, Kópavogi, sækir um leyfi til að samþykkja reyndarteikningar að Holtagerði 35.
Teikning: Asdís H. Ágústsdóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 24. september 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.2009656 - Hrauntunga 60, byggingarleyfi.

Helgi Laxdal Magnússon, Hrauntunga 60, Kópavogi, sækir um leyfi til að breyta einbýlishúsi í tvíbýlishús að Hrauntungu 60.
Teikning: Hildur Bjarnadóttir.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 24. september 2020 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.2007775 - Kársnesbraut 17, byggingarleyfi.

Kolbeinn Hrafnkelsson, Lækjarbergi 33, Hafnarfirði, sækir um leyfi til að byggja kvist og svalir, breytingar á innra skipulagi og útliti að Kársnesbraut 17
Teikning: Steinunn Guðmundsdóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 24. september 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.1804263 - Lindasmára 2, byggingarleyfi.

Eggert Kristinsson, Lindasmári 2, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingu á skráningartöflu að Lindasmára 2.
Teikning: Ívar Hauksson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 24. september 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

9.1806971 - Lindasmári 8, byggingarleyfi.

Guðráður J. Sigurjónsson, Lindasmári 8, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingu á skráningartöflu að Lindasmára 8.
Teikning: Ívar Hauksson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 24. september 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

10.1804262 - Lindasmári 12, byggingarleyfi.

Ívar Hauksson, Lindasmári 12, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingu á skráningartöflu að Lindasmára 12.
Teikning: Ívar Hauksson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 24. september 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

11.2008499 - Lundur 9, byggingarleyfi.

Knútur G. Hauksson, Lundur 9, Kópavogi, sækir um leyfi til að setja sólskýli á þaksvalir í íbúð 0401 að Lundi 9.
Teikning: Gunnar Páll Kristinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 24. september 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

12.1307116 - Vallakór 4, umsókn um byggingarleyfi

Smáragarður ehf., Vallakór 4, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Vallakór 4.
Teikning: Helgi Már Halldórsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 24. september 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 15:00.