Afgreiðslur byggingarfulltrúa

303. fundur 05. nóvember 2020 kl. 16:00 - 17:00 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Jens Karl Bernharðsson starfsmaður tæknisviðs
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.1805699 - Arnarsmári 36-40, byggingarleyfi.

Nónhæð ehf., Hásalir 3, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á niðurföllum í votrými að Arnarsmára 36-40.
Teikning: Hrólfur Cela.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 5. nóvember 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.2010449 - Baugakór 10, byggingarleyfi.

Baugakór 10, húsfélag, Baugakór 10, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja yfir svalir og svalalokun að Baugakór 10.
Teikning: Stefán Hallsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 5. nóvember 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.2011122 - Baugakór 15-17, tilkynnt framkvæmd

Hjalti Ævarsson, Baugakór 15-17, Kópavogi, tilkynnir um framkvæmd að gera breytingar á innra skipulagi að Baugakór 15-17.
Teikning: Sigurður Hafsteinsson.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.2010533 - Bæjarlind 4, byggingarleyf,

Kírópraktor Lindum ehf., Bæjarlind 4, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Bæjarlind 4.
Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 5. nóvember 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.1010225 - Hamraendi 8, umsókn um byggingarleyfi

Halldór Svansson, Jöklalind 8, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Hamraendi 8.
Teikning: Sveinn Ívarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 5. nóvember 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.2009316 - Hjallabrekka 32, byggingarleyfi.

Þorvaldur P. Guðmundsson, Hjallabrekka 32, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja bílskúr að Hjallabrekku 32.
Teikning: Steinunn Guðmundsdóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 5. nóvember 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.2010199 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Sunnubraut 6

Hallfríður Kristín Geirsdóttir, Sunnubraut 6, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu og gera svalir að Sunnubraut 6.
Teikning: Sigurður Hallgrímsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 5. nóvember 2020 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.2002449 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Vesturvör 36

Idea ehf., Vesturvör 36, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Vesturvör 36.
Teikning: Haukur Ásgeirsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 5. nóvember 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

9.20061167 - Víghólastígur 13, byggingarleyfi.

Gísli Stefán Karlsson, Víghólastígur 13, Kópavogi, sækir um leyfi til að endurbyggja þak og breyta kvisti að Víghólastíg 13.
Teikning: Jón Eiríkur Guðmundsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 5. nóvember 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 17:00.