Afgreiðslur byggingarfulltrúa

312. fundur 26. mars 2021 kl. 09:00 - 10:00 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Jens Karl Bernharðsson starfsmaður tæknisviðs
  • Auður Dagný Kristinsdóttir arkitekt
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.2101199 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Arnarsmári 36-40

Nónhæð ehf., Hásalir 3, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á skráningartöflu að Arnarsmára 36-40.
Teikning: Hrólfur Karl Cela.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 26. mars 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.2012238 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Bjarnhólastígur 11

Gísli Ingi Nikulásson, Bjarnhólastígur 11, Kópavogi, sækir um leyfi til að stækka bílskúr að Bjarnhólastíg 11.
Teikning: Gunnlaugur Johnson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 26. mars 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.2101704 - Brekkuhvarf 1A-1G. byggingarleyfi.

Upp-sláttur ehf., Bríetartún 9, Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja þrjú parhús að Brekkuhvarfi 1A-1G.
Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 26. mars 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.16061090 - Furugrund 3, byggingarleyfi.

Magni ehf., Birkiás 15, Garðabæ, sækir um leyfi til að gera breytingar á skráningartöflu og útigeymslum breytt að Furugrund 3.
Teikning: Sigríður Ólafsdóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 26. mars 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.2102917 - Hafnarbraut 13, byggingarleyfi.

BHC fasteignir ehf., Katrínartún 2, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Hafnarbraut 13.
Teikning: Hans-Olav Andersen.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 26. mars 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.2102760 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Hagasmári 1

Eignarhaldsfélag Smáralind ehf., Hagasmári 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi, skrifstofurými á 2. hæð að Hagasmára 1.
Teikning: Jón Stefán Einarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 26. mars 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.2010473 - Hraunbraut 14, byggingarleyfi

Ari Arnórsson, Hraunbraut 14, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja svalir á 2. hæð ofan á bílskúr að Hraunbraut 14.
Teikning: Luigi Bartolozzi.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 23. mars 2021 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.2010473 - Hraunbraut 14, byggingarleyfi

Ari Arnórsson, Hraunbraut 14, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera íbúð í kjallara að Hraunbraut 14.
Teikning: Luigi Bartolozzi.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 23. mars 2021 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

9.1711675 - Nýbýlavegur 10, byggingarleyfi.

Nýbrekka ehf., Gagnheiði 28, Selfoss, sækir um leyfi til að gera breytingar á brunahönnun að Nýbýlavegi 10.
Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 26. mars 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

10.1912422 - Starhólmi 18, byggingarleyfi

Guðrún Einarsdóttir, Starhólma 18, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á skráningartöflu að Starhólma 18.
Teikning: Ívar Örn Guðmundsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 26. mars 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

11.2003512 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Urðarhvarf 8

Elliðárdalur ehf., Lágmúla 6, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Urðarhvarfi 8.
Teikning: Jón H. Hlöðversson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 26. mars 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 10:00.