Afgreiðslur byggingarfulltrúa

313. fundur 09. apríl 2021 kl. 11:00 - 12:00 á Digranesvegi 1, Fífuhvammur 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Auður Dagný Kristinsdóttir arkitekt
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.1602650 - Álalind 14, byggingarleyfi.

Leigugarðar ehf., Bæjarlind 14, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á byggingarlýsingu að Álalind 14.
Teikning: Helgi Steinar Helgason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 9. apríl 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.21031004 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Bollasmári 6

Pálmi Þór Ævarsson, Bollasmári 6, Kópavogi, sækir um leyfi til byggja viðbyggingu að Bollasmára 6.
Teikning: Emil Þór Guðmundsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 9. apríl 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.2104167 - Bæjarlind 1-3, byggingarleyfi.

RA 5 ehf., Hagasmári 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að setja og bæta við opnanlegum fögum á glugga að Bæjarlind 1-3.
Teikning: Sigurður Einarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 9. apríl 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.0904112 - Dalvegur 18, byggingarleyfi.

Dalborg, Dalvegur 18, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingu á brunahönnun að Dalvegi 18.
Teikning: Jóhann Einarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 9. apríl 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.2102916 - Hafnarbraut 15C, byggingarleyfi.

Brauð Útgerð ehf., Norðurbakki 1, Hafnarfirði, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi Hafnarbraut 15C.
Teikning: Hildur Bjarnadóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 9. apríl 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.2103705 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Hlaðbrekka 17

Jónína Kárdal, Hlaðbrekka 17, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu ofan á og breyting á innra skipulagi að Hlaðbrekku 17.
Teikning: Arnhildur Pálmadóttir.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 9. apríl 2021 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.1809472 - Húsalind 5-7, byggingarleyfi.

Smári Örn Baldursson og Sigrún Stefánsdóttir, Húsalind 5-7, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja svalir að Húsalind 5-7.
Teikning: Einar V. Tryggvason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 9. apríl 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.21031093 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Kópavogsbraut 86

Þóra Bjarndís Þorbergsdóttir, Kópavogsbraut 86, Kópavogi, sækir um leyfi til að stækka kvist að Kópavogsbraut 86.
Teikning: Ívar Hauksson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 9. apríl 2021 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

9.2012203 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Lækjasmári 56

Jón Kristinn Þórsson, Lækjasmára 56, Kópavogi, sækir um leyfi til að setja glugga á vesturhlið húsins að Lækjasmára 56.
Teikning: Sigríður Arngrímsdóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 9. apríl 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

10.2102339 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Vallargerði 22

Helgi Einarsson, Vallargerði 22, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu að Vallargerði 22.
Teikning: Hrólfur Karl Cela.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 9. apríl 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

11.21031011 - Þrúðsalir 4, tilkynnt framkvæmd

Ingveldur Hafdís Karlsdóttir, Þrúðsalir 4, Kópavogi, tilkynnir um framkvæmd að setja glugga í óráðstafað rými Þrúðsölum 4.
Teikning: Svava B Jónsdóttir.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

12.2101127 - Þrúðsalir 16, byggingarleyfi

Stefán Óskarsson, Þrúðsalir 16, Kópavogi, sækir um leyfi til að fá samþykkta reyndarteikningar á innra skipulagi að Þrúsölum 16.
Teikning: Davíð Karl Karlsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 9. apríl 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 12:00.