Afgreiðslur byggingarfulltrúa

316. fundur 20. maí 2021 kl. 14:30 - 15:30 á Digranesvegi 1, Fífuhvammur 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Jens Karl Bernharðsson starfsmaður tæknisviðs
  • Auður Dagný Kristinsdóttir skipulagsstjóri
  • Jón Snorri Jóhannsson embættismaður
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.2104455 - Aflakór 6A, byggingarleyfi.

Óli Þór Júlíusson og Eva Hrund Harðardóttir, Aflakór 6A, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi, óuppfyllt rými tekið í notkun að Aflaór 6A
Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 20.maí 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.1811504 - Akrakór 5, byggingarleyfi.

Morgan ehf., Flesjakór 8, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi og gluggum að Akrakór 5.
Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 20.maí 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.2103558 - Bakkasmári 3, byggingarleyfi.

Sóley Eiríksdóttir og Stefán Reynisson, Bakkasmára 3, Kópavogi, sækir um leyfi til að breyta skjólvegg og setja skyggni yfir inngang að Bakkasmára 3.
Teikning: Einar V. Tryggvason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 20.maí 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.2105466 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Borgarholtsbraut 3

Telma Bergmann, Borgarholtsbraut 3, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu að Borgarholtsbraut 3.
Teikning: Sævar Þór Gíslason.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 20. maí 2021 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.1608006 - Hafnarbraut 12, bygginarleyfi.

Þróunarfélagið ehf., Garðastræti 37, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Hafnarbraut 12.
Teikning: Arnar Þór Jónsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 20.maí 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.2105254 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Smáratorg 1, 3 og 5 (þrjár lóðir)

Eik fasteignafélag hf., Sóltún 26, Reykjavík, sækir um leyfi til að setja brunahurð á 2. hæð að Smáratorg 3.
Teikning: Björn Guðbrandsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 20.maí 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.1409022 - Smáratorg 3, byggingarleyfi.

Eik fasteignafélag, Sóltún 26, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi rafíþróttahöll og veitingastaður að Smáratorgi 3.
Teikning: Jón Grétar Magnússon.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 20.maí 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.1807195 - Sunnusmári 2-6, byggingarleyfi.

Smárabyggð ehf., Suðurlandsbraut 4, Kópavogi, sækir um leyfi til að breyta rýmisnr. og málsetningu sérofnotareita að Sunnusmári 2-6.
Teikning: Halldór Eiríksson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 20.maí 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 15:30.