Afgreiðslur byggingarfulltrúa

318. fundur 10. júní 2021 kl. 16:00 - 16:30 á Digranesvegi 1, Fífuhvammur 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.2011717 - Auðbrekka 9-11, byggingarleyfi

Holtsteinn ehf., Sunnuflöt 5, Garðabæ, sækir um leyfi til að innrétta 9 íbúðir á 1. hæð að Auðbrekku 9-11.
Teikning: Jakob E. Líndal.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 10.júní 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 16:30.