Afgreiðslur byggingarfulltrúa

319. fundur 18. júní 2021 kl. 11:00 - 12:00 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Sigurbjartur Halldórsson aðstoðarbyggingarfulltrúi
  • Jón Snorri Jóhannsson embættismaður
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.2105067 - Akrakór 8A og 8B

Jón Þór Sigurðsson, Dverghamrar 1, Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja parhús að Akrakór 8A og 8B.
Teikning: Páll Poulsen.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 18.júní 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.21067605 - Auðbrekka 15, stöðuleyfi.

Dekkjahúsið ehf., Auðbrekka 17, Kópavogi, sækir um stöðuleyfi fyrir gám að Auðbrekku 15.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 18.júní 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.2101273 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Borgarholtsbraut 19

Borgarholtsbraut 19 ehf., Kópavogsbarði 18, Kópavogi, sækir um leyfi til að breyta íbúðarhúsi í atvinnuhúsnæði að Borgarholtsbraut 19.
Teikning: Hrólfur Karl Cela.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 18.júní 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.2106191 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Hlíðasmári 14

Eignarhaldsfélagið Ögur ehf., Akralind 6, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Hlíðasmára 14.
Teikning: Guðmundur Gunnlaugsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 18.júní 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.2106967 - Hvannhólmi 24, byggingarleyfi.

Sigríður Þorbergsdóttir, Hvannhólmi 24, Kópavogi, sækir um leyfi til að breyta neðri hæð tvíbýlishús í atvinnuhúsnæði að Hvannhólma 24.
Teikning: Gunnar Guðnason.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 18. júní 2021 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.2011373 - Mánalind 8, byggingarleyfi.

Hörður Már Gylfason og Björk Ólafsdóttir, Mánalind 8, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu að Mánalind 8.
Teikning: Arnar Þór Jónsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 18.júní 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.1904114 - Turnahvarf 8, byggingarleyfi

Vigur fjárfesting ehf., Hlíðasmára 19, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi, skáningartöflu, gler skýli bætt við inngang, svalarhandriði breytt að Turnahvarfi 8.
Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 18.júní 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.2104514 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Vesturvör 29

Reginn atvinnuhúsnæði ehf., Hagasmára 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á brunalýsingu að Vesturvör 29.
Teikning: Sigurður Einarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 18.júní 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 12:00.