Afgreiðslur byggingarfulltrúa

324. fundur 27. ágúst 2021 kl. 11:00 - 12:00 á Digranesvegi 1, Fífuhvammur 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Jens Karl Bernharðsson starfsmaður tæknisviðs
  • Sigurbjartur Halldórsson aðstoðarbyggingarfulltrúi
  • Jón Snorri Jóhannsson embættismaður
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.1803512 - Austurkór 38, byggingarleyfi.

Múr og Flísameistarinn ehf., Glitvöllum 10, Hafnarfirði, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Austurkór 38.
Teikning: Ingi Gunnar Þórðarson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 27. ágúst 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.21081478 - Dalvegur 16C, stöðuleyfi.

Raflausnir rafverktakar ehf., Dalvegur 16C, Kópavogi, sækir um stöðuleyfi fyrir gám að Dalvegi 16C.
Hafnað. Þar sem samþykki allra lóðarhafa liggjur ekki fyrir.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.210616202 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Fornahvarf 10

Baltasar K. Baltasarsson, Fornahvarf 10, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu, gufubað og stækkun sólskála að Fornahvarfi 10.
Teikning: Haraldur Ingvarsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 27. ágúst 2021 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.2105051 - Holtasmári 1, byggingarleyfi.

LF1, Sóltún 26, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Holtasmára 1.
Teikning: Hans-Olav Andersen.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 27. ágúst 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.2107167 - Langabrekka 45, byggingarleyfi.

Ísak Halldórsson Nguyen, Langabrekka 45, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á byggingarlýsingu og skráningartöflu að Löngubrekku 45.
Teikning: Sverrir Ágústsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 27. ágúst 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.21031083 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Nónsmári 9-15

Nónhæð ehf., Hásalir 3, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja fjölbýlishús að Nónsmári 9-15.
Teikning: Hrólfur Karl Cela.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 27. ágúst 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.2107554 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Reynigrund 23

Tómas Jónasson, Reynigrund 23, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja bílskúr að Reynigrund 23.
Teikning: Unnsteinn Jónsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 27. ágúst 2021 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.2107550 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Reynigrund 25

Sæmundur Guðmundsson, Reynigrund 25, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja bílskúr að Reynigrund 25.
Teikning: Unnsteinn Jónsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 27. ágúst 2021 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

9.2107552 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Reynigrund 27

Guðjón Már Sigurðsson, Reynigrund 27, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja bílskúr að Reynigrund 27.
Teikning: Unnsteinn Jónsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 27. ágúst 2021 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

10.2107519 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Reynigrund 29

Ívar Unnsteinsson, Reynigrund 29, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja bílskúr að Reynigrund 29.
Teikning: Unnsteinn Jónsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 27. ágúst 2021 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

11.2003512 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Urðarhvarf 8

Elliðaárdalur ehf., Lágmúla 7, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi í rými 0402 og 0403 að Urðarhvarfi 8.
Teikning: Jón Hrafn Hlöðversson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 27. ágúst 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 12:00.